Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.2000, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.12.2000, Blaðsíða 22
Þrátt fyrir sína kosti og galla er tölvupósturinn komin til að vera egar þú ert að fara eitthvað út úr bænum eða jafnvel úr landi er oft mikilvægt að vera í góðu sambandi. Flestir í hinu nútímalega þjóðfélagi fara ekkert án þess að vera í símasambandi og öllum finnst sjálfsagt að vera með gsm-síma í vasanum. Það verður líka algengara að fólk taki með sér tölvu eða fái aðgang að tölvu til að geta sent tölvupóst. Tölvupóstur er ódýr, umhverfis- væn og fljótvirk leið til að vera í sambandi við vinnufélaga, vini og ættingja. Það sem tölvu- pósturinn hefur hins vegar fram yfir símann er að þarf aldrei að tala við móttakanda skilaboð- anna.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.