Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.2000, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.12.2000, Blaðsíða 29
Þú æfir og æfir en ertu að borða rétt? GRÆNMETI O.FL. KJOT O.FL. MORGUNMATUR l.bolli Korntlogur með riisinum (5g) 1. bolli léttmjolk (5g) 1. skeið al hveili korni. (8g) 3-eggjahvitu (11g) 1 skammtur al kalkuns/kjuklingabringu. I.glasdjiis HÁDEGISMATUR 1 grænmetisborgari 3 sneiöar al (18g) kjiiklingabrlngu (15g) 1 sneid al osti (8g) KAFFI 1 skyr (14g) 1 litl jógúrl ug appelsina. (lOg) KVÖLDMATUR Grænmelisréttur að Svinakjtílsréttur lyrir eigin vali. (ZOg) einn. (ZDg) =73 g prúlein =7Z g prtítein Rétt magn Próteins Ertu hrædd/ur um að þú sért ekki að fá nægilegt prótein eða jafnvel of mikið? þú þarft ekki á fæðubótarefnum að halda, lykilatriðið er að borða rétt. Prótein er mjög mikilvægt fyrir frumur líkamans og hjálpar til við að byggja upp vöðva. Það leiðir svo af sjálfu sér að líkaminn þarf meira prótein þegar verið er að æfa en einnig verður að passa sig að borða ekki of mikið af próteini. OF MIKIÐ Þrátt fyrir að prótein sé besti vinur vöðvanna er mikilvægara að reyna að fá það úr því sem maður borðar í stað þess að fá sér einn seik með dagskammtinum af próteini. Sé próteinið ekki fengið úr matnum er hætta á að líkaminn hafi ekki það þrek sem hann þarf til að æfa. Einnig getur mikið magn af próteini valdið magaverkjum og þá er erfitt að æfa. HVAÐ ÞARFT ÞÚ? Hvernig er hægt að vita hvað hver og einn þarf mikið prótein? Einstaklingur verður fyrst að gera sér grein fyrir því hversu margar kaloríur hann þarf. Flestir sem æfa ekki neitt þurfa um 0.8 grömm af próteini fyrir hvert kíló. Manneskja sem er 59 kíló þyrfti þar af leiðandi 47 g. af próteini á hverjum degi. Þeir sem æfa þurfa hins vegar meira. Ef æfingar eru stundaðar í u.þ.b klukkustund á dag þarf líkaminn um 1.2 til 1.4 g. af próteini á hvert kíló. Ef verið sé að byggja upp vöðva má bæta aðeins við þessar tölur. Prótein er ekki það mikilvægasta sem líkaminn þarfnast þegar verið er að æfa. Oft hefur verið talað um að ágætt sé að miða við að 15-20% af því sem þú borðar sé prótein og allt yfir það ætti að vera samkvæmt skipulögðu æfingarprómgrammi. (sports illustrated) Æfa meira, borða meira Það segir sig auðvitað sjálft að þeir degi. Hafa ber hins vegar í huga að sem æfa meira verða að borða þeir geta auðveldlega borðað - og meira ætli þeir að byggja sig upp brennt - allt að 3000 kaloríum meira en og styrkja. Þeir sem æfa mikið verða sá sem ekki æfir. 120-130 g af próteini að fá fleiri kaloríur í líkamann en þeir eru því svipuð fyrir þeirra líkama og sem æfa lítið eða ekkert. íþróttamönn- 70 g af próteini fyrir þann sem ekki um sem æfa daglega er ráðlagt að borða æfir. Það má því segja: æfa meira, um 120-130 gr. af próteini á hverjum borða meira.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.