Mánudagsblaðið - 04.09.1967, Blaðsíða 3
Mánudagsblaðið
Mánudagwr 4. septemDer 1967
HAUSTTfZKAN
1967
Er komin íram:
KÁPUR
með og án loðkraga
FRAKKAR
FERMINGARKÁPUR
*
NYLONPELSAR
DRAGTIR
með og án loðkraga
BUXNADRAGTIR
HETTUÚLPUR
loðfóðraðar.
LOÐHÚFUR
úr skinnum og nylon.
HANDTÖSKUR
úr gerfiefnum og leðri.
GLÆSILEGT ÚRVAL
Bernharð Laxdal Kjörgarði
Laugavegi 59. — Sími 14422.
Tilkynning
frá
HF. Eimskipafélagi Islands
Svo sem kunnugt er af útvarps- og blaðafréttum,
kom upp eldur í vörugeymslu vorri „Borgarskála“
við Borgartún, að kvöldi 30. ágúst s.l. (í gær).
Vörugeymsluhúsið (skáli II og IV) gjöreyðilagð-
ist í brunanum og er talið að vörur þær sem þar
voru geymdar hafi eyðilagzt að mestu eða öllu
leyti.
Vér væntum þess, að vörueigendur hafi haft vör-
urnar vátryggðar gegn bruna sem og öðrum skaða
og viljum 'benda þeim á að tilkynna vátryggjend-
um sínum um tjónið svo að þeir fái tækifæri tíl
að gæta hagsmuna sinna við rýmingu brunarúst-
anna.
Reykjavík, 31. ágúst 1967.
H.f. Eimskipafélag Islands
I
Aætlun úm |f* Reykjavíkur X y » næstu ferðir milli og Kuupmunnahufnur
l\A.s. „Kronprins Frederik” M.s. Kala Priva
Frá Kaupmannahöfn 30.8., 9.9., 23.9. 5.9.
Frá Reykjavík 4.9., 16.9., 30 9. 16.9.
Viðkomur í Fœreyjum. Skipaafgreiðsla IES ZIMSEN Símar: 13025 og 23985.
nú bera TVÆ
bragðljufar sigarettur
"aínið PA M EI
ÞVI CAMEL — FILTER ER KOMIN A MARKAÐINN
FRESH