Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.09.1967, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 04.09.1967, Blaðsíða 6
I Manudagsblaðíð Mánudagnr 4. scptember 1967 Raddir lesenda Ýmsar fyrírspurnir um óskyld efni Herra ritetjóri. Eg vil þafeka yöur fyrir marig- ar afibragðsgódar greinar. sem fasfia komið finam í bíaði þínu, og ég skona á yður að haida á- firam af fulium krafti. Áfram með árásir á spiminiguna. Ég óska yður aUs þess bezta, og það veát ég að þrfeundir borgara gera. Ég aetla að biðja yður að halda vél vakamdi þeim málum, eem sumir þola eikbi að heyra ffln og mun ég hér benda yður á efiörfarandii 1. Hvemig stendur á þvi, að fbrstjóri Innkaupastofnunar Val- garð Briem, er eirmig fram- kvæmdastjóri „Hægri umferðar" og nwn eáminig hafa verið for- maður Þjóðhétiðanefndar, og er það satt að sé ágæti maður reki ejnnig IBgmamnssfcrifstofiu, efsvo e*v hvemig fer hann að þessu? Er það satt, að hamn sé alHstaðar Minarsstaðar en á skrifstofiu þeÉrri, sem hann þiggur fuffiHaun fyrie?m CÞað skai tekið fram að ég þekfei ekfci manninn, og er ekki iíla viö haim. heldur er mér iffla við, að mönnum sé borgað fyrir störi, sem þeirekfci hafa tima til að rækja. 2. Er það satt, að múrarar stundi okurlánastarisemi, og séu að slá frægustu okrara út? 3. Er það satt, að ítali einn, sem kallar sig listamann, stundi þá vinnu, að útvega ' útlending- um smátelpur, og haldi til á vel þekktri kaffistofu hér i mið- bænum? 4. Hvemig er það með dyra- verðina á vínstöðunum, eru þeir feimnir við 17—18 eða tvítuga ungJánga, sem sagt áhafnir her- skipana, þora þeir ekki aðspyrja um aldur eða passa, eða gifldir únifonnið sem passi? 5. Er það satt, að þegar sænsk- ir dátar voru hér á henskipi, hafi þeir verið ófieimnir að spyrja dömumar, hvad mycfcet koster det? t. S Gunnar Einarsson: ATHUOASEMD I Möruidagsblaðinu 21. ágúst «■ greinarkom undir fyrirsöga- inrri „Radfflr lesenda", undir- skriftin er „Gamall útgerðar- maður“. Þar er minnst á bók- ina íslenzkir samtíðarmenn af ótrúlegri fáfræði. Er þar gefið í skyn, að fnásagnir séu hiutdræg- ar og bókin að einhverju leyd kestuð af almannafé. Ef einhver hefiur lagt trúnað á þessá ummaeli, skal á það bent, að *fni bókarinnar er svo til að öfflu leyti samið af þeim mönnum sjálfum, sem þar er n*n getið, samkvæmt prentuðum fyrirspumar eyðulblöðum, sem send voru út um allt land — aðeins var ásJdlin heimild til þessaðmega stytta eða dragaúr frásögnum, ef farið væri út fyr- ir ákveðinn ramma, sem um- sögnum var sniðinn. Langflest svörin voru greinargóð og hnit- miðuð, þótt hitt hafi borið við að stytta þyrfti einstaka svar. Þegar ráðizt var í útgáfu bók- erinnar vakti það sérstaklega fiyrir útgefendum að geta þeirra manna, sem standa framarlega i athafinalffl þjóðarirmar, en eru ekki skráðir í önnar töl, sem út hafa komið á undanfömum ár- um. Og þvi voru fyrirspurnar eyðufoiöð send til athafnamanna a öllum sviðum til lands og sjávar. En þessir menn eru margir hlédrægir og pennalatir, og gekk því verr en skyLdi að innheimta svörin. Fyrirspumir vom margítrekaðar, en heimtur reyndust þó lakari en vonir stóðu til. Efcki varð við þessu gert — og þótti öllum miður, sem að útgáfunni standa. Þar sem „GamaH útgerðar- maður“ telur, að bókin sé að einhverju leyti kostuð afi ai- mannafé, þá er honum að sjálf- sögðu vorkunn. Hamn þekkir e£ til viM eidd leiðir. En Mtt skal tekið fnam, að til bókarinn- ar hefur ekki runnið einn ein- asti eyrir af álmannafé, og var aldrei til þess æiflast af útgef- endum. Gunnar Einarsson. Þeir sem þurfa að koma auglýs- ingum eða öðru efni í Mánudags- blaðið _ þurfa áð koma því til ritsfj. í síðasta lagi á miðviku- dag næstan á undan útkomudegi Vinsældir VOLVO aukast Sífelld aukning fófiksflutninga gerir auknar kröfur til flutninga- taefcja. Enn ein-n möguleiki tid hagræðingæ: á þvi sviði er „liða- mótavagninn“. Pyrstu sænsku , fliðamótava gnarnir ‘ ‘ em 25 aí 275 vagna pöntun gerðri vegna H-dagsins í Svíþjóð. Nýi vagn- inn er tilkominn fyrir samvinnu sænsku jámtorautanna og A. B. Haglunds & Sönner, Örnskölds- vik, en dráttarvagninm a£ Volvo- gerð. Almenningsvagninn — Volvo B-58 — er 16,7 metrar á lengd og rúmar 118 farlþega, þar af 71 í sæti. Hið mikla fiarþegarými gerir eigendunum fært að anna fiíutningunum á topptímum kvölds og morgna og býður upn á meiri þægindi vegna aukins sætafjölda. Auðvelt er að kom- ast inn og út úr vagninum, þar sem þrennar breiðar dyr era á Mið hans og þvi litlar tafir á stöðvun, en innrétting er miðuð við að einn maður aki og inn- heimti fargjöld. Góðir aksturseiginleikar Almenningsvagndnn saman- stendur af dráttarvagni og aft- anívagni á stól. Húshtatamir em tengdir saman með belg og þar sem öxull affcamvagnsins er með stýranlegum hjótam fer ihann í sömn bnaiut og diráttar- vagninn. Drá’fcbarvagninn er til- tölullega stuttur í milli hjóla og þvi heildarvagninn mjög lipur i umferð, jafnvel betri envenju- legur 12 metra almenningsvagn. Með svona útbúnaði fæst líka lágwr öxulþungi (mest 3 tonn)og hæðin er sú hin sama og á venjulegum vagni. Auðvelt er að afca svona vagni afturátoak, 'þar sem hann hemlar sjálfikrafa fari vagnhlubamir ut fyrir leyfi- legt svið við liðinn. Reyklaus forþjöppudieselvél. Aflgjafi er hin velþekkta THD 100 fiorþjöppuvél, sem er 250 hö. SAE, en það er aflmesta vél í almenningsvagni í Svíþjóð. Vél- rn liggiur mffli öxla dráttar- vagnsins og gefur honum þvi beztu ákjósanlegustu þyngdar- þlutföll óháð lestun. Hin stóra vél veitir skjóta hraðaufcningu og miikið dráttarafil þrátt fyrir stærð vagnsins og þunga, en þunginn má vera 21 tonn með 118 farþegum. Auk þess að for- þjöppuvélin skilar miklu af!i mirmkar hún reyk og hávaða í lágmark sem er stórt atriði í umferð í borg og bæ. Afilútfærsla er um 4ra gira sjálfivirkan gírkassa með fisléttri skiptingu svo og um tvískipt drif. ökumaður hefur því um 8 gíra áfram að velja, sem með hinni aflmiklu Volvo-véH veitir öryggi við að taka af stað og háan meðalhraða. Loftpúðaf jöðr- un er á öltam þrem öxlunum, en hún veitir aukin þægindi, hvort sem vagninn er tómur eða fiuMhlaðinn. Þrýstiloftshemlarmr em af tveggja kerfa gerð með örygg- ishemli sem hemlar sjállfivirfct verði einhver hemlalbilun. % Mikil nýtni, lágur kostnaður. Liðamótavagninn er upphaf nýs þáttar í umferð borga og bæja í Svíþjóð. Með sínumikia rými og lipurð fær almenning- ur betri þjónustu um leið og eigendum, njóta þess að einn maður sér um akstur og inn- heimtu en það stuðlar að þvi að fargjöld hækki ekki. Hina mikffi áhugi sem fólksflutninga- fyrirtæki í Svúþjóð sína þessari nýjung bendir til þess að í fram- tíðinni fái Sviar að sjá vagna um aMt land jafnvel 13 metra langa fýrir 129 farþega. En spurningin er; fáum við að sjá slíkan vagn innan tíðar hér á götum Reykjavífcur, Loftskeytuskólinn Nemendur verða teknir í I. bekk Lofts-keytaskól- ans nú í haust. Umscekjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða hHð- stætt próf og ganga undir inntökupróf í ensku, dönsku og stærðfræði. Umsóknir ásamt prófskírteini sendist póst- og síma- má'lastjóminni fyrir 10. september n.k. Póst- og símamálastjórnin, 24. ágúst 1967. Simvirkiunám Landssiminn. vill taka nema í sírrrvirkjun nú í haust. Umsækjendur skulu hafa giagnfræðapróf eða hlið- stætt próf og ganga undir inntökupróf í ensku, dönsku og stærðfræði. Umsóknir ásamt prófskírteini sendist póst- og síma- málastjórninni fyrir 10. september n.k. Póst- og símamálastjórnin, 24. ágúst 1067. Það borgar sig að auglýsa í MÁNUDAGSGLAÐINU HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA EITT GLÆSILEGASTÁ HAPPDRÆTTI ÁRSINS .Vinningar 3 fólksbifreiðir. Happdrættísmiðar fást hjá umboðsmönnum um land allt og á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11, Reykjavík. MIÐINN KOSTAR AÐEÍNS KR. 50.00. t

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.