Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.09.1967, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 04.09.1967, Blaðsíða 8
I UR EINU í ANNAÐ AÐ öliLV er nú grín gert síðan hraikfarir okkar við Dani. Eitt dagblaðaana skýrir frá því, að gamanleikarinn Danny Kaye muni skemmta nú á 800 ára hátíðahöldum Kaupmanna- hafnar, heimsækja staðinn og skemmta í Idrætsparken, en Kaye er mjög vinsæll í Danmörku (m.a. ástaeðan fyrir þvi, -~V' að Danir öfunda ckkur fyrir að fá frítt sjónvarpsprógrammið, en þeir hafa ekki efni á að kaupa það). Nú er farið, að sögn, að veðja á það í Höfn hvort veki meiri hlátur í Idrætspark- en Danny eða íslenzka landsliðið. Nokkrir veðja? MIKIÐ ER ÚTVARPIÐ okkar fjölhæft. Af þeim þúsundum orða, sem fréttastofur heimsins flytja á degi hverjum, nær okkar útvarp ekki nema einhæfustu fréttum heimsins. S.l. þriðjudag, í hádeginus náði útvarpið á Islandi aðeins fréttum frá óförum Bandaríkjanna í Víetnam, djöfulgangi komrna í Hong Kong, grískum fangelsismálum og ísraelsfréttum, þ. e. skáfrétt, þetta er nú efnisfjölbreytni sem segir sex. Þetta var nú allt og sumt sem var að gerast í veröldinni. Till þess að kóróna þetta var svo endurtekin fréttin um hina giftusamlegu þjörgun sfldveiðisjómannanna, en til þess að vera í stíln- um, þá gat útvarpið þess, að rússnesk skip hefðu aðstoðað við leitina. en gleymdu því alveg, að hinir illu Amerfkumenn hefðu lÆka rausnast við að senda flugvél í leitina. Svo segja menn að þessi stofnun sé ekki hlutlaus. ★ f SA FÁRANLEGI siður ver hér upp tekinn fyrir nokkrum árum, að sikylda útlenda menn, sem gerðust ríkisborgarar, að taka upp íslénzk nöfn, en leggja ættar- og skírmamöfn sin niður. Ástæðan fyrir þessu er ókunn, en eflaust heimskuleg tilraun til að halda við íslenzkum nafngiftum — og því meiri, sem allar helztu ættir landsins bera erlend nöfn. En því gengur bann þetta ekki yfir hljómsveitir, fyrirtæki og annað. Hljómsveitir æskunnar — sem á að erfa landið — eru nær undantekningalaust skírðar erlendum skrípanöfnum, lélegri eftiröpun, og ættu nafnaspekingar okkar að athuga það. En satt bezt sagt, þetta nafnáhringl og skyldubreytingar eru út í bfláinm. , MIKIÐ ER GAMAN að heyra ýmsa hneykslast út af framtíð Þingvalla í blöður.um. Vitanlega er sjálfsagt að þjóðgarður- inn sé friðhelgur og vel búið að gestum og náttúrunni. En þessi hnéykslun, sem kemur fram, ef eitbhvað mannlegt skap- ast -þama. Gaman væri að eitthvað af þessu fólki Iæsi sér til í sögu Þingvalla, hegðan fyrirmenna okkar, drukknum lýðnum og almennum vandræðum milli fyrirfólksins, áður en það hefldur að Þingvellir hafi alltaf verið einskonar alls- herjar siðakirkja. Það er lestur sem margur sem nú býsnast mest hefði gott af. ÞÁ BENDA alflar líkur til þess, að innan skamms, fái Mos- fellssveitin a.m.k. Mosfellsdalurinn beina símalínu í stað þess molbúaástanas, sem ríkt hefur f nágrannasveit Reykjavfkur. Þetta var orðið símanum til vanvirðu. þvi sveitir langt í burt fengu beint samband en nágrannar höfuðstöðvanna bjuggu við aldamótaástand. Mosfellssveitarmenp munu al- mennt fagna því að vera að komast í samband við „mal- bikið og menninguna “— eins og maðurinn sagði. BÚAST MA við þvf að sala í sjónvörpum minnki mjög mikið, jafnvel deyi út með öllu. Mun þar ráða, að vallarsjónvarpið hverfur og menn telja almennt að vel verði komizt af án eigin sjónvarps. en reýnt að „droppa“ inn hjá kunningjum, sé eitthvað sérstakt um að vera. Islenzka sjónvarpið, 80% útlent efni, er nú farið að endurtaka flesta þætti vegna efn- isskorts og almenAs afturkipps og mun sennilega verða æ fá- breytilegra, svo ekki sé talað um leiðinlegra, þegar fram . sækir, enda efnin engin og ástæður skiljanlegar. Sjóhræddi slökkviliðsstjórjnn Það kom fram á blaðamannafundi með slökkviliðsstjóra, að reykvískir brunamenn eru almennt sjóhræddir. Það var ekki fyrr en verðlaunaslökkviliðið frá Keflavíknrflugvelli sprautaði sjó á E.I.-bálið, að Rúnar og menn hans gerðu hið sama. — Væri ekkl rétt hjá slökkviliðsstjóra, að banna stærri eldsvoða, en þá sem S.R. ræður við —■ og ekki eru fjarri brunahönunum — ha? Kefíavíkur sjónvarpið Sunnudagur 1400 1430 1500 1730 1800 1830 1900 1915 1930 20,00 2100 2200 2230 2300 23,15 This Is the Answer This Is the Life Sports Greatest Fights Four Star Anthology G.E. College Bowl. Crossroads News Sacred Heart Ted Mack Ed Sullivan — Connie Francis, Henny Youngman, The Swingle Sisters, Fiip Wilson. Danny Kaye New’s Special What’s My Line News „Blondie's Blessed Evant“. Arthur Lake, PennySingle. Mánudagur 16,00 Captain Kangaroo — Car- ton Camival. 1700 Sjá sunnudag kl. 11.15. 1830 Andy Griffith 1900 News 1930 My Favorite Martian 2000 Daniel Boone 2100 Official Detective 2130 Citizen Soldier 2200 12 O’Clock High 2315 TonightShow Shelley Winters,' Benny Goodman, Richard Prior. Þriðjudagur 16,00 Captain Kangarop, Cartoons 17,00 Molly and Me. — Roddy McDowall, Reginald Gard- iner. Gamanmynd. 1830Joey Bishop 1900 News 1930 Odyssey 2000 Lost in Space 2100 Green Acres 2130 American Sportsman 2230 Fractured. Flickers 2300 News 23,15 ,.She Devifl“ — Mary Blanc- hard, Albert Dekker, Jack .. KéUy... „ ... Miðvikudagur 16,00 Captain Kangaroo Cartoons 1700 Sjá þriðjudag kl. 11,15. 1830 Pat Boone 19,00 News. 1930 Wild Wild West 2030 Smothers Brothers Jaclc Jones, Bette Davis, „The Jefferson Airplane". 2130 I‘ve Got a Sécret 22,00 Our Place 2300 News 23,15 „Storm Riders" — Scott Brady (Shotgun SJade), Mala Powers. Fimmtudagur 16,00 Captain Kangarœ, Cortoons 17,00 „Nightmare AUey“. 18,00 Social Security. 1900 News 1930 Assignment Underwater 2000 21st Century 20,30 Lawrence Welk 2130 Danny Thomas. 2200 Coliseum. —■ Jane Morgan kynnir. 2300 News 23,15 Sjá Þriðjudag kl. 17,00. Föstudagur 16,00 Captain Kangaroo, Cortoons 17,00 Sjá miðvikudag kl. 11,15. 1830 Roy Acuff’s Open House 1900 News « 1930 Shindig. 2000 Voyage to the Bottom of the Sea 21,00 Nationa! Geographic Society 2200 BeU Telephone Hour. 2300 News. 23.15 „Block Party" — Danny Thomas, Sammy Davis.jr., Jimmy Durante, Riohard Montalban, Vic Damone. Dennis Day, Jane Powell, Lawrenee Welk. Laugardagur 1030 Magic Room. 1100 Captain Kangaroo Cartoon Camival. 13,00 Pootibafll 1700 Dick Van Dyke 1730 Profile Þáttur um jazz 18,00 Gountry America 1900 News 19.15 Jungle jBJaðJyrír aila Mánudagur 4. september 1967 „Frjáls verzlun4' í nýjum buningi Frjáls verzlun, tímarit um við- skipta- og verzlunarmáll, erkom- tn út í nýjum og endurbættum búningi, en ritstjóm annast Jó- hann Briem, og fararlheiMa óska blaðinu Birgir Kjaran alþm., og Gunnar Magnússon. Rlaðið er fjörlega skrifað, ber mjög keim bandarískra vikurita, efnið er fjölbreytt, erlent og innlent, m.a. er þar viðtfil við Rolf Johansan um bjór, Gunnar á Hlíðarenda menningarvita og góð ráð til upprennandi business-manna. T. d. :„Ég hefði ekki byggt upp mitt fyrirtæki, ef ég hefði setið mjúlm- andi á kaffihúsum, eins og menn- ingarvitarnir“. — Þá er grein um raunir og ótta Maós hins kín- verska og áhrif hans í tízku- heiminum- Nú, nú, þá ræðir blaðið um hnupl — sem það tel- ur viðkvæmt vandamál. Grein. og viðtail við Ólaf Ó. Johnson, fyrrverandi herskólanema, en nú íorstjóra O. Johnson & Kaaber. einn af leiðtogum yngri manna í kaupsýslustétt. Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur. ritar um viðskiptí okkar við USA, ýmsar tilkynningar frá fé- lögum, og enn viðtal við Davíð Sch. Thorsteinsson um púlið hjá iðnaðinum, EFTA o.fl. Næst er svo viðtal við Hannibal Valde- marsson um öngþveitið innan Al- þýðusambandsins, en Björgvin Guðmundsson ræðir um GATT- viðræðurnar og svo loks grein um lög og rétt eftir Hjört Torfa- son, hrl. Það vekur athygli að engin grein er eftir sr. Áreflíus Nielsson. Ýmislegt fleira er 1 bflaðinu. Frágangur er góður og ástæða til að óska hflutaðeigandi til lukku. Síðustu misscri hefur ung leik- og söngkona, Nancy, vakið mikla athygli — ekki aðeins fyrir hæfileika, heldur og útlitið. Naney er dóttir Franks Sinatra, og mótmælir því eindregið að hún eigi pabba að þakka frægðina. — Hvað sýnist ykkur.? Slökkvistarfið — I hól ocf last 1 | Hví engar upplýsingar? — Skýringar á Lækj- argötubrunanum — Eitthvað ófullkomið! Er það satt að Benedikt Grön- dal sé sár út i Rússona fyrir að hafa gleymt sér, þegar útvarps- stjóra var boðið til Rússiands? J 1930 Away We Go. 2030 Perry -Mason 2130 Gtmsmoke 2230 The Third Man 2300 News 23,15 Sjá fimmtudag kl. 17,00. k Mikið er rætt um frammistöðu slökkviliðsins í brunan- " um mikla við Borgartún er skálar E.I. brunnu aðfaranótt fimmtuda/s. Hæla' sumir störfum brunamanna en aðrir lasta. Eitt dagblaðanna skýrir svo frá, að eldur hafi ver- ið orðinn fremur Iítill er brotin var upp vesturhlið skemm- unnar, en gaus hann þá upp og varð óvinnandi. Aðrir benda á, að furðulegt sé, að klukkan f jögur, er eldurinn hafði geysað í fjóra tíma vissu hvorki slökkviliðsstjórinn né - varaslökkviliðsstjórinn hverskonar varningur var í skemm- unum og, samkvæmt fréttaviðtali um nóttina, þorðu ekki b að hætta mönnum sínum í návígi af sprcngjuhættu. ■ Er sú afstaða skiljanleg, en hitt ekki hversvegna ekki tókst á fjórum stundum að fá upplýsingar um í hverju þeir eiginlega voru að slökkva, utan bárujárnsskemmu. Gat þama eins verið um sprengiefni að ræða sem og leikföng, og er furðulegt, að efcki fengust slíkar upplýsingar hjá skemmuvörzlumönnum þegar í upphafi eldsins. Ekki skal fullyrt nokkuð um gott eða lélegt starf slökkvi- liðsins, en krefjast verður þess, að einhverjir færir menn rannsaki það eins og gerl er við slíka eldsvoða ytra. Gleym- ist mönnum seint sú skýring á rannsókn eldsupptaka í k Lækjargötubrunanum, þegar fólki var boðið upp á það, að J kona vakni um hánótt, án þess að finna bruna eða sviða- lykt, skreppi erinda sinna á náðhús og komi aftur að her- bergi sínu og hæðinni allri alelda, svo hún naumast gat bjargað út smásveini og jafnvel brenndist sjálf i flýtinum. Mun þessi skýring lengi í minnum höfð, og ef ekki þarf annað og meira tii að fullnægja eldsupptakarannsóknurum og tryggjngarfélögum, þá er eitthvað bogið við allt þctta rannsóknarkulkl. i I I i

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.