Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.09.1967, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 04.09.1967, Blaðsíða 5
Mánudagsblaðið 5 \ i • . Mámodagiir 4. septeðrniber 1967 Mysticus: viar í dauðans angist, og orðin bomu í rokum út úr honum. „Ó, ég held ég sé að deyja. Komdu strax. Það var Skorpni Jón“. Svo heyrði ég eins og korr og djúp- ar stunur, og svo varð dauða- Þögn. Ég kallaði halló inn í simann nokkrum sinnum, en ég 'féklc ekkert svar. Ég sá, að þetta gat ekki verið állt með svo að ég snaraði mér út og hljóp við flót niður á Grettis- götu. Ég bý í Auðarstræti og var nokkrar mínútur á leiðinni. I- búð Kalla var harðlæst eins og vænta mátti, hann ætlaði efeki að láta Skorpna Jón koma að sér óvörum. Ég barði nobkrum sinnum á hurðina, en féfek ekfe- ert svar. En maðurinn í fbúð- inni hinum megin við ganginn hafði lykil að íbúð hans, þeir voru gamlir kunningjar, oghann vöfevaði blómin fyrir Kalla þeg- . ar hann var í burtu. Við opnuð- um fbúðina og fórum inn. Kalli lá á gólfinu við skriflborðið sitt, en á því lá símtólið. Glugginn rétt við borðið var galopinn. Það leyndi sér. efeki, að Kalli var steindauður. En ég ætlaði fyrstu varla að átta mig á þvi, að þetta væri hann, andlitið var nærri óþefekjanleg. Það var eins og stirðnað í einhverjum krampateygjum og á því var slíkur angistarsvipur, að mér rennur enn kailt vatn millj skinns og hörunds, þegar ég hugsa um það. Við borðið var eins og ssmápollur, og þegar ég gætti betur að, sá- ég að Kalli hafði kastað upp. Við flýttum okkur að hringja i líigregluna. Ég sagði henni auðvitað frá þvf, að Kaíli hefði hringt í mig og hvað hann hefði sagt. Og lög SKORPNIJON taihnn alveg ólaeknandi. En jafn- vel á Kleppi hvílir sfeuggi morðs- ins enn yfir honum. Ég hef síðan oft og tíðum verið að velta fyrir mér, hvern- ig dauða Kalla kvennagulls hafi borið að höndum. Ég hef reynd- ar aldrei efast um, að Skorpni Jón hafi á einhvern lymskuleg- an hátt ráðið horium bana. Ég hafði með mínum eigin eyrum heyrt hann segja í símann:'’ — Það var Skorpni Jón“. Enhvern- ig hafði Jón farið að þessu? Jafnvel færustu læknar höfðu ekki getað fundið dánarorsökina með neinni vissu. Engir áverk- ar, engar eiturbyrflanir. Hvaðþá7 Hvað hafði orðið Kalla aðbana? Um þetta var ég oft að brjóta heilann. Og hvemig hafði Jón komizt inn í harðlæsta íbúðina? Glugginn var að vísu opinn, er. hann var á annarri hæð, og ekki hægt að fara bar inn nema með ■ stiga. Og einhver hlyti að hafa séð það á björtu sumarkvöldi. Ég veit eiginlega ekki hvemig á því stóð, að mig fór einu sinni um daginn allt í einu að langa til að lesa aftur ■ það, sem staðið hafði í dagblöðunum fyrir sjö árum. Þau höfðu öll skrifað heil- mikið um þetta og velt vönguin um það fram og aftur. Ég r'ór þvf upp í Landsbófeasafn og fékk 'þessa gömlu árganga af blöðun- um. Ég las greinar um hið duil- arfulla dauðsfall, en ég var auð- vitað engu nær. Ég var búinn að heyra þessar getgátur allar áður. Þær gehgu líka flestallar út á það, að Kalli hefði á ein- hvern hátt látizt af mannavöld- um, þó að étókert yrði sannað í því efnj. Ég ætlaði að fara að leggja aftur Morgunblaðið frá þvi tveimur dögum efltir dauðs- jfallið. Þá rak ég alttt í einu aug- un í smágrein aftast í blaðinu með fyrirsögninni: ,,Stór sporð- dreki drepinn á Grettisgötu“. Þar var sagt frá því, að kona á Grettisgötunni hefði verið að i sópa tröppurnar hjá sér að morgni dags, þegar hún sáskríð- andi þar öhugnanlegt kvikindi. Hún þrá skjótt við og drapþað með kústinum. Svo hafði hún sýnt einhverjum náttúrufrœðingi þetta kvikindi. Og það hafði reynzt vera stór Afríkusporð- dreki. Talið var að hann hefði slæðzt með einhverjum vamingi hingað til lands en slíkt mún hafa komið nokkrum sinnum fyrir. Það fylgdi sögunni, að þessir sporðdrekar væru svo ban- eitraðir, að menn dæju stundum fimm mínútum eftir að þeir væru stungnir. Bitið veldur þeg- ar í stað krampa og uppköst- um. Ég sá, að húsið við Grett- isgötuna var næsta hús við hús- ið, sem Kalli kvennagull hafði búið í. Og allt í einu slló einn? hugsun eins og eldingu niður í huga mér. Sporðdrekinn er á flestum. útlendum málum kall- aður skorpion, og margir Islend- ingar kalla hann lika alltaf þvi nafni. Skorpion og Skorpni Jón? Var hugsanlegt, að mér hefði misheyrzt í síimanium? Maður var alltaf að hugsa um hótamir Skorpna Jóns við Kaílla og við- búinn því að heyra eittíhvað um hann. Gat verið að Kafii hefði sagt „Það var skorpión“? Kvife- indið gat hafa komið inn um gaflopinn gluggann og farið út um hann aftur og verið átröpp- um næsta húss morguninn eftir. Og krampinn og uppfeöstin? Það voru einmitt afleiðingar sporð- drekabits. Var þú Skorpni Jón sakttaus eftir allt saman? Hafði ég óafvitandi varpað grun á hann með þvi að hafa eftir sáð- ustu orð Kalla, eins og mér heyrðust þau vera? Ég er feom- inn á þá skoðun að sennilega sé þetta svo, að Kalli hafi dáið af sporðdrekabiti, en alls eifeki verið myrtur. En hvað gat ég gert í þessu? Sifearpni Jón er ó- læknandi á Kleppi. Hamn hefur aldrei verið dæmdur að lögum, þó að þetta hvíli eins og skuggi á honum, hklega til dauðadags. Og ef ég fer að tala um þetta við lögregttuna verður bara hlegið að mér. Það er sennilega bara bezt að látaþetta feyrrt liggja. Morðingi Kalla var tekinn af h'fi hvort sem var, hann hlaut sína refsingu, greyið. Mysticus. SÍLIIRÖRSi Mánudagsblaðið vantar söluböm, sem búa í úthverfunum. Blaðið verður sent til beirra sem óska. MANUDAGSBLAÐIÐ — Sími 13975 — 13496. Framhald af 2. síðu. Tlótu og drepa ' Kalla. Stundum var hann að tala um það, að hann skyldi myrða Kallla á svo sniðugan hátt, að ómögulegt væri að sanna, að það væri morð. Einu sinni kom hann um nótt og barði utan húsið, sem Kalli bjó i, með öskrum og ó- hljóðum og hótunum. Þá var hringt á lögregluna og hún setti hann inn. Og nokferu seinna réðst hann á Kalla á götu. En hann varaði sig ekki á því að Kalli feunni jiu-jitsú og gerði hann strax óvígan. En nú var Kalla farið að standa stuggur af Jóni. Hann læsti alltaf vand- lega að sér þegar hann var heima. Nei, hann Kalli vildi á- reiðanilega efeki deyja strax, hann var staaðráðinn í þvi að njóta lífsins vel og lengi enn. Kalli vann á skrifstofu niðri f miðbæ, en hann bjó innarlega á Grettisgötunni. Þar átti hann litla notalega piparsveinsfbúð, og þar logaði oft dauft, rautt Ijós á kvöldin. Veggimir í fbúðinni hans Kalla hefðu áreiðanlega getað sagt frá mörgu, ef þeir hefðu mátt mæla. Skömmu eftir að Jón réðst á Kalla á götunni var það eitt sinþ á.^msngpkvölldi, að síminn, hringdi hjá mér. Ég heyrði strax að Kalli var í símanum. En ég heyrði iíká 'strax, að efeki allt með felldu um hann. Hann reglan varð efckert hissá þegar ég sagði henni, að Kalli hefði sagt að það hefði verið Skorphi Jón. Henni var vel kunnugt um hatur Jóns á Kalla og hún vissi Kka, að Jón hafði margsinnis hótað að myrða hann og jafa- vel ráðizt á hann. Lögregluþjón- arnir voru sannfærðir um, að Jón hefði ráðið KaMa bana á einhvem hátt, og reyndar eru þeir það enn. Jón var flljótlega handtekinn, lögreglan gekk bara að honum á Amarhóli, þar sem hann hafði að mestu haldið sig að undanförnu. Hann vardauða- druikkinn eins og vænta mátti. En hanh neitaði harðlega að hafa komið á Grettisgötuna þenn- an dag, eða gert Kalla neitt mein. Hann viðurkenndi fúslega að hafa oft og mörgum sinnum haft í hótunum um að drepa hann og að hann hefði í fullri alvöru hugsað sér að gera það fyrr eða seinna. , En af þessu væri hann saklaus. Lögreglan trúði honum efeki, og harin var margsinnis yfirheyrður, en með- gefek efeki neitt. Svo komulækn- arnir með sínar niðurstöður. Þeir höfðu krufið líkið og rannsak- að það vandlega. Og hið furöu- lega var, að jafnvel hinir fær- ustu læknar gátu ekki með •neinni öruggri vissu fundið dán- arorsökina. Kalli'. hafði dáið í einhverskonar krampa og feng- ið uppköst um leið, en engir á- verkar fundust, hvorki innvortis né útvortis. Læknunum hafði dottið í hug, að Kalli hefði tek- ið inn einhvers konar eitur, og þeir höfðu efnagreint innihald m.agans og uppköstin á gólfinu, en ekkert eitur fannst í þeim. Svo að það varð ekki einu sinni sannað, að hér væri um morð að ræða. Það fór því svo, að Jón var látinn laus eftir að hann hafði setið í nokkurra daga gæzluvarðhaldi. En flestalilir voru samt algerlega sannfærðir um, að hann væri sefeur. Það gleymdist efeki að Jón hafði hótað þvi áður að myrða Kalla svo lævíslega, að ekki yrði sann- að, að það væri morð. Allur bærinn leit eftir þetta á Jón sem morðingja. sem hefði slopp- ið við verðskuldaða refsingu. Jafnvel rónarnir hættu að vilja drefeka með honum og forðuðust hann eins og heitan eldinn. í nokkra mánuði drakk hann ai- einn og mest kogara. Stundum lá við að aðsúgur væri gerður að honum á götunni og hrópað á eftir hemum, að hann væri morð- ingi. Svo bilaðist harin alveg á geðsmunum. Hann var látinn i Klepp, og þar er hann enn og 4. Kaupandinn fær tiltölulega góðan bíl fyrir íágt verð. Einkaumboð: Ingvar Helgason, Tryggvagötu 8. Símar 19655 — 18510. Söluumboð: Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu S. Símj 20070. SASVS VINNUTRYGGSNGAR UM TRABANT TRABANT-umboðið lagði nokkrar spurningar fyrir Samvinnutryggingar um tjénareynslu þeirra af Trabant-bifreiðum. — Svör Samvinnutrygginga voru. 1. Reynslan hefur sýnt að öku- manni og farþega er ekkert haettara í plastbílum með stál- grind heldur en öðrum bif- reiðum. Stálgrindin virðist bera vel af sér áföll. 2. Varahlutaþjónusta er góð og verði varahluta mjög í hóf stillt. 3. Plastið virðist rétta sig eftir minni háttar áföll, þar sem aðrir minni bílar hefðu þurft réttingar við. Trabant De Luxe fólksbíll kr. 97.860.00 og Trabant Standard fólksbíll kr. 90.000.00. ? I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.