Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1939, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1939, Blaðsíða 10
10 VlKINGURINN Ljósvarpa. Framhald frá síðu 7. til þau urðu almennt notuð í skipum. Ljós- varpan hefir hins vegar þann mikla kost, að hún er ekki sérlega dýr. Lítil straumeyðsla, mikið ljósmagn. Til þess að ljósvarpan næði tilgangi sín- um í fiskiskipum, varð hún að uppfylla tvær höfuðkröfur, þ. e. gefa mikið Ijós- magn með lítilli straumnotkun. Stækkun ljósvélarinnar útheimtir aulma eimnotkun, sem á fiskiskipi mundi verða að mestu á kostnað aðalvélarinnar. Ljós- vélin, sem er fyrir hendi, verður því að nægja einnig fyrir ljósvörpuna. Til þess að mæta þessum kröfum, lét firmað Carl Zeize, Jena, gera sérstaka gerð af ljós- vörpum. Þær lýsa með lítilli straumeyðslu um 1800 m., eða nærfellt 1 sjómílu. Þær eldri lýstu aðeins 100 m. Eykst notkun þessarar teg. mjög mikið. Stjórnað úr stýiishúsinu. Ljósvörpunni er komið fyrir á þaki stýr- ishússins. Verður hún að standa þannig, að engir fastir hlutir í kring, brjóti ljós- keiluna. Er ljósvörpunni svo stjórnað úr stýrishúsinu, með dragstöngum, er ganga niður, gegnum vatnsþétt þakið. í lóðrétta stefnu er hægt að hreyfa ljós- vörpuna frá + 90° til 30°, og lárétt í hring eftir vild. Með sérstökum umbúnaði, má einnig nota ljósvörpuna til þess að gefa með henni ljósmerki (signal), og er þeim tækj- um einnig komið fyrir í stýrishúsinu. Til þess að útiloka segultruflanir í átta- vitanum, er ljósvarpan gjörð úr málmi, er engin áhrif hefir í þá átt. Það er enginn efi á því, að fiskiskip hafa mikil not ljósvörpunnar. Ekki ein- ungis við veiðarnar sjálfar, heldur einnig ira' loftskeytamönnum. Krystall. I eftirfarandi greinarstúfi verður í stuttu máli lýst byggingu allra einföldustu móttakara, sem til eru, sem sé krystalmót- takara. Ef til vill kann mönnum að virðast, að það sé að fara aftur í tímann, að fjalla um slík gamaldagstæki, en athugið það, að krystalmóttakari tekur tónana móttakara hreinasta og ómengaðasta, auk þess sem móttakarinn er einfaldur og ódýr og kost- ar ekkert í rekstri. Að sjálfsögðu kemur slíkur móttakari ekki að notum, nema því aðeins að hann sé notaður nálægt sendi- stöð, nema þá að magnari sé tengdur við hann, en krystalmóttakari með góðum magnara er fyllilega sambærilegur við ný- ^tizkutækin hvað tóngæði snertir. Þessi einföldu tæki ættu að vera til um borð í hverju einasta skipi, til að grípa til ef aðalmóttakarinn bilar, því að með kryst- almóttakara má auðveldlega notast við að afgreiða flest nauðsynleg viðskipti í bil- unartilfellum, og er það mikill kostur móts við að vera þá alveg heyrnarlaus. Margir álíta að hljóð frá krystaltæki sé mjótt og veiklulegt, en þessi skoðun hefir myndazt af því, að þeir sömu hafa aðeins heyrt til krystalsins í heyrnartól, við landtöku í höfnum. Að ógleymdu því, hve mikill öryggisauki sjómönnum er að slíku tæki, ef slys ber að höndum að næt- urlagi. Lausl. þýðing úr „Der Deutsche Seemann". H. J.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.