Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1941, Side 28
Sögur úr stríðinu.
Hermenn Póllands.
Daginn sem pjóðvarjar hófu innrás sína í Pólland,
fengu pólskar riddarliðssveitir, svohljóðandi dag-
skipan: „Hermenn Póllands. pýzku skriðdrekarnir
cru búnir til úr pabba-gerfiefni. Ráðist á þá og dagur-
inn er okkar". Á meðan innrásin stóð yfir, voru
hundruð hraustra pólzkra riddaraliðsmanna saxaðir
niður af vélbyssum, þegar þeir reyndu að ráða nið-
urlögum þýzku skiúðdrekanna með sverðum sínum.
þjóðverji frá Stuttgart, sem var í skriðdrekadeild,
sem numið hafði staðar á vegi, þar sem pólskir her-
ménn, sem teknir höfðu verið til fanga, fóru framhjá,
segist hafa séð hvern einasta þeirra berja í hliðar
skriðdrekanna til þess að fullvissa sig um livort þeir
launvcrulega vœru búnir til úr stáli, eða pappaefni.
Strangur agi.
Margur undrast sögurnar um framúrskarandi góð-
an aga þýzkra hermanna í herteknum héruðum, sem
ekki er aðeins hefðbundin þýzkur hernaðarandi, held-
ur einnig árangur kenninga nazista um framkvœmd
lagafyrirmœla: Hinum seka er ckki aðeins refsað,
hann er gerður að táknandi aðvörun.
Stúlka frá Chicago var að ferðast með þýzkri járn-
braut til Ilollands. þýzkur hermaður kom inn í klefa
hennar og bað um að sjá skilríki hennar. þegar hann
hafði lesið þau vildi hann fá að sjá peningaveski
hennar. Hann opnaði það tók úr því alla peningana
og fékk henni það svo til baka og fór burt.
Vön margskonar fyrirmœlum, varð stúlkan ekkert
hissa á heimsókninni, en þótti aðferð hermannsiiis
nokkuð árásarkennd. Hún snéri sér því til þýzlcs liðs-
foringja og spurði hvort aðferð hermannsins hefði
verið samkvfcmt, fyrirskipunum. Liðsforinginn varð
öskugrár í framan og spurði stúlkuna hvort hún
gœti þekkt manninn aftur. Á nœstu stöð fyrirskipaði
liðsforinginn öllum hermönnunum að raða sér upp
á brautarpallinn. Hann fylgdi stúlcunni framhjá röð-
inni, þar til hún staðnœmdist fyrir framan einn og
sagði, „þetta er maðurinn".
„Eruð þér vissar um að það sé rétt? spurði liðs-
foringinn.
„Já“, svaraði stúlkan.
Hermanninum var skipað að ganga fram, nokkur
skref, og skotinn.
Síðan var hinum fyrirskipað að fai'a upp í lestina
aftur, og ferðinni baldið áfram .
Fljúgandi skialdmær.
Nótt eina var brezk rannsóknarflugvél skotin niður
skammt frá Stuttgart. Flugmaðui'inn náðist lifandi
út úr rústum vélarinnar þegai' lnin kom niður, og
öllum til undrunar sem nærstaddir voru, var það
kvenmaður. það var kanadisk stúlka, sem í heima-
landi sínu hafði verið flugkennari. Á sjúkrahúsi kom
í ljós, að taka varð af lienni báða fæturna. Eftir frá-
sögn eins af aðstoðarmönnum sjúkrahússins, var
stúlkan spurð að því livort hún ætti cnga „síðustu
VÍKINGUR
Hámarksverð á ísfiski
Hámarksverð hefir verið sett á allan ísaðan
fisk í Englandi, sem veiddur er við ísland, Fær-
eyjar og í Norðursjónum. Verðið er ákveðið:
Lúða, með haus ................ 22 sh. pr. stone
Lúða, hauslaus ................ 27,6 sh. pr. stone
Annai' flatfiskur ................ 16,6 sh. pr. stone
Aðrar fisktegundir, með hau . . 8 sh. pr. stone
Aðrar fisktegundir, hauslausar 10,3 sh. pr. stone
Hámarksverð þetta gekk í gildi um mánaða-
mótin júní—júlí. Á miðjum vetri hafði áður
verið sett hámarksverð á Lorsk, veiddan við ís-
land, 7 sh, pr. stone, en aðrar fiskteg. frjálsar.
Meðfylgjandi tafla sýnir hvernig verðið á þess-
ari vöru fór stighækkandi frá ^ví hún var keypt
af framleiðendum og þar til hún var seld neyt-
endum:
íslenzkur þorskur
með haus ...............
hauslaus ...............
flakaður með roði .. . .
flakaður roðflettui' . ...
reykt flök..............
reyktur codling.........
1 stone = 6,35 kg.
7/0 9/0 10/0 1/0
8/9 10/9 11/9 1/3
— 19/0 20/0 1/10
— 20/6 21/6 2/0
— 22/0 23/0 2/2
— 15/6 16/6 2/8
Innflutt:
31. maí 1941: ............ kr.
31. maí 1940: ............ kr.
31. maí 1939: ............ kr.
31. maí 1938: ............ kr.
36 398 200
21 257 920
22 576 920
21 466 120
Útflutt:
31. maí 1941: ...........
31. maí 1940: ...........
31. maí 1939: ...........
31. maí 1938: ...........
kr. 81 989 040
kr. 38 926 200
kr. 16 868 440
kr. 15785 900
Fiskcifli í salt:
31. maí 1941: ......... 15 836 þur tonn
31. maí 1940: ......... 11 994 þur tonn
31. maí 1939: ......... 31 839 þur tonn
31. maí 1938: ......... 28 910 þur tonn
Fiskbirgðir:
31. maí 1941: ........ 15 474 þur tonn
31. maí 1940: ......... 9 284 þur tonn
31. maí 1939: ........ 24 536 þur tonn
31. mai 1938: ........ 16 543 þur tonn
ósk“ þar sem ekki var annað séð, en hún myndi
deyja. „Jú“, svaraði hún. „Sendið mig til Englands,
og ég mun koma aftur í sprengjuflugvél".
þýtt úr „Life“.
28