Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1941, Blaðsíða 6
Nýit
björgunartæki
Meðfylgjandi mynd er af gúmmíbát, sen.
þýzkir flugmenn, sem sendir eru til þess að
varga sprengjum yfir England, eru útbúmr
með. Hafa þessir bátar orðið til þess að bjarga
lífi fjölda af áhöfnum þeirra flugvéla, sem
Bretar hafa skotið niður yfir Norðursjónum
’eða Kanalnum. Þetta er nýjasta gerð, með
mastri, segli og kaðalstiga, fyrir flugmennina
til þqss að klifra upp í bátinn úr sjónum.
Lengd þessara fjötu báta er frá 6 til 12 fet.
Þeir eru málaðir ljósgulir, svo auðveldara sé
áð sjá þá úr lofti. Mjög auðvelt er aö þenja
fn in'mfií g .iBrniöjfaaíifd 2 ,'iugiof!rj
-rnlnv .nifv nrrírmin n-,\ u.
þá út, með pressuðu lofti, sem er í hulstri, er
sést á myndinni. Handbelgurinn er ætlaður til
þess að aulía loftið í bátnum til fulls, þegar
Jíomið er upp á bátinn.
Einstök orð myndarinnar:
Cómpressed air bottle = hylki með pressuðu lofti
(þrýstiloftshylki).
Baler = austurstrog.
Oar = ár.
Bellow = belgur (belgir).
Flares = blys.
Cömpass = áttaviti.
Rope ladder = kaðalstigi.
-ora so mnJölói.3 .mjjk mq'ir.llu ðom bíoq iu
Þánnig var nú útbúnaðurinn á flekanum oklt-
ar, og þannig mun hann vera á þeim flekum ís-
íénzkrá sldpa, sem bezt eru útbúnir. En mér
finnst, áð hann ætti að vera dálítið ánnar, því
að he'fði svo Verið, hefði hann ltomið oltkur að
meirá gagni.
Fyfst og frémst finnst mér, að Jífsnauðsyn-
legt áé að háfa séndistöðina í vatnsþéttu hylki,
á'samt öllu hénni tilhéyrandi á flelcanum, —
þáf ög hvérgi annars staðar en þar á hún að
vera — því að Jtomizt maður í bátana, er hægt
að ná í hana á flekann vegna þess að alltaf
kemur hann upp: Einnig þyrfti að vera í þessu
vatnsþétta hylki leiðarvísir um meðferð stöðv-
arinnar, svo að hægt sé að senda út kallmerki
og einkennisbókstafi skipsins, SOS og merki
rttmi.íHÍðiIiili. 30 bntongyninrne?. hbte 'iitoH
Þá þyrfti og að vera á flekanum: ullarsolík-
ar, treflar, teppi, vettlingar, smjör, meðalalýsi
fþorskaiýsi), meira af niðursoðinni mjóllc,
strigastígvél olíuborin. Jafnframt þyrftu að
vera fleiri vatnshylki, en smærri víðs vegar um
flelrann. Tappárnir í vatnskútunum ættu að
vera skrúfaðir (eins 0g í tóbakspontunum áð-
ur), svo að þeir losnuðu ekki, þótt flekinn fengi
högg. Tjöruhampur og járnbútar ættu og að
vera á flekanum, svo að hægt væri að kveikja
bál, og sem mennirnir gætu jafnframt fengið
hlýju af um leið. Þá þyrfti og að vera segldúk-
ur á flekanum, sem breiða mætti yfir gólfið, til
þess að trekkurinn (,,gólfkuldinn“) yrði minni.
Annars á sá fleki, sem á að vera mönnum til
bjargar, að vera önnur matarforðageymsla
skipsins. Það þarf ekki að vera nein ósköp af
hverju fyrir sig á honum,því að margt smátt
gerir eitt stórt, og allt verður þetta skammtað,
þegar á flekann er komið.
Þar sem við vorum nú þetta langan tíma á
flekanum, fór ekki hjá því, að margt kæmi fram
í hugann. Og einu sinni virtist mér sem maður
rétti mér fullt glas af tæru vatni. Ég tók við
því, en sá, að á glasinu var prentaður miði,
sem á stóð orðið „hræðslupeningar“. Mér þótti
sem ég renndi glasinu í botn, en það svalaði ekki
þorsta mínum.
Að síðustu óska ég svo, að guð gefi okkur
sjómönnunum og íslenzku skipunum fararheill
fram og til baka yfir hafið.
Sigm. Guðbjartsson.
VÍ'KIN GU R
ð