Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1941, Page 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1941, Page 16
1. /T. — Síldveiðiflotinn býst sem óðast fi! veiða og hafa Ríkisverk- smiðjurnar filkynnt, að þær hcfji móttöku síldar 10. júlí. * 2. /7. — Meðalútsvar reykvísku togaranna er kr. 27,000 hærra en þeirra hafnfirzku. * Nefndin, sem stóð fyrir „Krist- jáns“-samskotunum heíir ákveðið að geyma samskotaupphæðina fyrst um sinn á vöxtum, þangað til að kringumstæður breytast og tækifæri gefst til þess að fá sæmi- legan bát. * 4./7. — Ólafur Thors atvinnu- málaráðherra hefir skipað 7 manna nofnd til þess að hafa mcð höndum undirbúning byggingu Sjómannaskólans. — Formaður nefndarinnar er Friðrik Ólafsson skólastjóri Stýrimannaskólans. — Ætiast er til, að nefndin geri til- lögur um skólastaðinn l'yrir 15. ágúst n. k. * 3. /7. — Bergþór Halldórsson drukknaði í höfninni á Akureyri. Óvíst er um orsök slyssins. * 4/7. — Júlíus K. Ólafsson 1. vól- stjóri á Súðinni fimmtugur. * 4. /7. — Fór fram leikur milli K. R. og Vals á knattsyrnumeist- aramóti íslands. Jafntefli varð, 1:1. Er þessu móti þá lokið og hlýtur K. R. að þessu sinni heit- ið „Bezta knattspyrnufélag ís- lands, árið 1941“. * 6./7. — Magnús Vignir Magnús- son cand juris, skipaður sendi- ráðsritari við íslcnzku sendisveit- ina í London frá 1. júlí. — * Hildur Kalman (dóttir Björns Kalmans) hefir frá sama tíma ver- ið skipuð vóMtunarstúlka við sendisveitina. * þátttaka í síldvciðunum er 20% —30% minni cn í fyrra hér sunn- an iands. 7./7. — íslenzka ríkisstjórnin og forseti Bandaríkjanna hafa gert samkomulag um, að Bandaríkin taki að sér hervernd Islands, með- an stórveldastyrjöldin varir, og er Bandaríkjaher kominn til lands- ins. V Fekk vélskipið „Fram“ frá Siglufirði 600 mál síldar á þistil- fírði, og er það fyrsta síldin, sem veiðzt hefur á þessu sumri. ¥ 9. /7. — Kom Alþingi saman. — Málið, sem stjórnin lagði fyrir þingið var um hervernd Banda- ríkjanna, og var það samþykkt með 39:3 atkvæðum. 10. /7. — Vilmundur Jónsson þingmaður Norður-ísiirðinga hcf- ir sagt af sér þingmcnnsku. * 11. /7. — Eimskipafélag íslands fær leigð þrjú flutningaskip, sem eru samtals um 8600 smálestir. * 10./7. — Lúðvík Guðjónsson frá Siglufirði drukknar í útilauginni við Álafoss. * Togarinn „Islendingur", sem legið hefur í Eiðisvík frá því árið 1926, er nú kominn upp f fjöru. Álitið er, að skrokkurinn sé not- hæfur, en timbursmíði ónýt. * 13./7. — Atvinnumálaráðherra hefir ákveðið, að salan á matjes- síld og annarri léttverkaðri síld vi.rði frjáls í ár. Er þessi ákvörð- un tekin samkvæmt ósk margra sí.ldarútgerðarmanna. Lenti l.v. „Sigríður" á grunni, er liann var að koma tii Raufar- hafnar úr veiðiför. 15. /7. — Bjarni Guðmunds ion, fyrrum skrifstofustjóri lijá h.f. Kol & Salt, hefir ráðið sig hjá upplýsingaráðuneytinu brezka. -— Á hann að annast fréttasending- ar til Reykjavíkur og tala viku- lega í brezka útvarpið á íslenzku * 4./7. — Eyðilagði „Sæbjörg “ tvö tundurdufl. * 16. /7. — Togaradeilan leyst. -— Hásetar fá %% af brúttósölu afl- ans. * Flugvélin „Haförninn“ flaug yfir síldarsvæðið, en sá hvergi síld. * ísfisksútflutningur í júní hefir verið 9,2 milj. kg. fyrir 6,7 milj. kr. — Heildarútflutningurinn af ísfiski i'yrra árshelming liefir þar með numið 66,7 milj. kg., að verð- mæti 63,1 milj. kr. * Flutningaskipinu „Heklu“ sökkt með tundurskeyti hinn 29. júní. Fjórtán menn fórust, en sex kom- ust lífs af. * 18. /7. — Mr. Owen Hellyer, for- maður nefndar þeirrar, er semur um fiskkaup Breta hér, og með- nefndarmaður hans, Mr. Miles, starfsmaður í matvælaráðuneyt- inu brezka, komu til Reykjavík- ur. * 19. /4. — Síldaraflinn orðinn 65 þúsund mál. * 29./7.—Færeyingar héldu Ólafs- vökuhátíð á íþróttavellinum í Reykjavík. VÍKINGUE 16

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.