Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1941, Qupperneq 26
Háð
Það er löngu þekkt staðreynd, að háðið er eitt
bitrasta andlegt vopn, sem hægt er að beita.
Vilji einhver ná sér niðri á andstæðingi sínum,
er vissasta leiðin að gera hann hlægilegan, ein
háðsleg setning hefir hundraðföld áhrif á við
einfaldar skammir. Á hernaðartímum blómstrar
háðsíistin í öllum mögulegum aðferðum, þá eru
Einn af frægustu skopmyndateiknurum vei'-
aldarinnar er Nýsjálendingurinn David Low.
Hann byrjaði strax sem strákur að teikna póli-
tískar háðmyndir fyrir dagblöðin í heimaborg
sinni, og varð síðar starfsmaður í þessari grein
hjá ýmsum nýsjálenzkum og áströlskum dag-
blöðum. 1919 fluttist hann tii London, þar sem
hann starfar hjá stórblaðinu Evening Standard
og hefir óslitið þrætt gang stjórnmálalegra
viðburða sögunnar síðan með teikningum sín-
um, og sent frá sér minnst 4 á hverri viku.
Eftir hann liggja nú þegar 16 bækur skopmynda
og annarra teikninga. Hér birtast nokkrar af
teikningum hans úr atburðarás síðustu mán-
aða.
Uthlutun bitlinga og tignarmerkja.
Fram til frægðar og hvers annars, sem við getum
gramsað.
engin fagurfræðileg eða siðfræðileg bönd lögð
á sannleikann, ekki þagað yfir neinum göllum
eða ógeðslegheitum, jafnvel krítað heldur liðugt
ef þurfa þykir.
Ennfremur er hér sýnishorn þýzkra háð-
mynda, teknar úr brezku blaði, þar sem verið
er að gera samanburð á hve hugmyndirnar séu
endurtekning frá myndum úr styrjöldinni 1914
—18.
1914: John Bull.
1941: Churchill.
Eftir Jótlandsorustuna.
Innilokunin.
VÍKINGUR