Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Blaðsíða 6
EIMSKIPAFÉLAGSSKIPIN NÝJII V í K I N G U R 166 Eimskipafélag íslands hefur svo sem kunnugt er, samið um smíði þriggja nýrra vöruflutningaskipa. Skipin verða 290 fet á lengd, 46 fet á breidd og nálega 30 fet á dýpt. Lestarrúmið verður 150 þús teningsfet. Er það nær helmingi meira en lestarrúmið í Brúarfossi. Af þessu lestarrúmi verða um 80 þús. teningsfet útbúin til flutnings á frystum vörum, sem má frysta niður í -f- 18 stig á Celcius. — Teikningin að ofan sýnir þilfarshæð skipanna.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.