Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Page 6
EIMSKIPAFÉLAGSSKIPIN NÝJII V í K I N G U R 166 Eimskipafélag íslands hefur svo sem kunnugt er, samið um smíði þriggja nýrra vöruflutningaskipa. Skipin verða 290 fet á lengd, 46 fet á breidd og nálega 30 fet á dýpt. Lestarrúmið verður 150 þús teningsfet. Er það nær helmingi meira en lestarrúmið í Brúarfossi. Af þessu lestarrúmi verða um 80 þús. teningsfet útbúin til flutnings á frystum vörum, sem má frysta niður í -f- 18 stig á Celcius. — Teikningin að ofan sýnir þilfarshæð skipanna.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.