Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Page 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Page 7
V I K I N G U R 167 Skip E. í. verða búin mikilli lyftingu, og er hún fjórar hæðir. Efst í lyftingunni er stjórnpallur með stýrishúsi, kortaklefa og loftskeyta- stöð. — Skipin verða hólfuð í 7 vatnsþétt hólf. Öryggistæki verða margvísleg og fullkomin. — í skipunum verða 3700 hestafla dieselvélar, Auk þess verða margar hjálparvélar og rafstöðvar. Akkerisvindur verða rafknúðar. Þilfarsvindur verða 8 á hverju skipi. Skipin munu hafa 33 manna áhöfn.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.