Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Blaðsíða 7
V I K I N G U R 167 Skip E. í. verða búin mikilli lyftingu, og er hún fjórar hæðir. Efst í lyftingunni er stjórnpallur með stýrishúsi, kortaklefa og loftskeyta- stöð. — Skipin verða hólfuð í 7 vatnsþétt hólf. Öryggistæki verða margvísleg og fullkomin. — í skipunum verða 3700 hestafla dieselvélar, Auk þess verða margar hjálparvélar og rafstöðvar. Akkerisvindur verða rafknúðar. Þilfarsvindur verða 8 á hverju skipi. Skipin munu hafa 33 manna áhöfn.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.