Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Blaðsíða 19
að skrúfuböðin gefa eftir eða brotna ((þótt þau séu úr ryðfríu stáli), áður en öxullinn eða hausinn hljóta skaða, ef þau verða fyrir áfalli. Ef þarf að endurnýja skrúfu- blöðin, er mjög auðvelt að skipta um þau, og verði eitt blað fyrir áfalli, þarf aðeins að skipta um það eina ritari sonnunargagn fyrir réttri innfærslu í véladag- bók. Þá hverfa einnig hinar fjölmörgu ræsingar mót- orsins, en talið er, áð þær auki mjög slit hans. Rannsóknir, sem brezka ríkið hefur látið framkvæma, hafa leitt í ljós, að slit við hverja ræsingu mótorsins Samanburður á afköstum 1200 hestafla vélar með skipti- skrúfu og þremur gerðum af fastaskrúfu. blað, en fastaskrúfuna alla, ef eitt blað verður fyrir skemmdum. Með Kamewa skrúfu verður gangi vélarinnar auð- veldlega stjórnað frá stjórnpalli, en það veitir meira öryggi við stjórntök og útilokar mistölc, sem orðið geta samsvari sliti í 16 stunda gangi með fullu álagi. Fag- menn halda því fram, að stjórntök með snarvendum mótor inn og út úr ýmsum löngum hafnarinnsiglingum orsaki meira slit á vélinni en ferðin yfir Atlantshafið. Með skiptiskrúfu verður bygging vélanna einfaldari, KAMEVA-skrúfa og búnaður í 16000 tonna tankskip með 5950 hestafla vél. í gegnum vélsímann. Einnig fá þá vélstjórar betra tóm til að gæta vélanna. í sambandi við Kamewa-skipting- una er tengdur sjálfritari, sem líkja mætti við sjálf- ritara í djúpmæli, og sýnir hann stigningu skrúfublað- anna óumdeilanlega á hverjum tíma, og er þessi sjálf- þar sem snarvendibúnaður verður óþarfur. Loftþjappa má vera afkastaminni og útheimtir minna afl, þar sem ekki þarf að ræsa mótorinn nema einu sinni fyrir hverja ferð og stjórntök því óháð þrýstiloftsforðanum. Þá hef- ur skiptiskrúfan einnig þann mikla kost, að mótorinn VÍKINGUR 179

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.