Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1948, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1948, Blaðsíða 1
SJÓMAIMNABLAÐIÐ UÍKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS X. árg. 10. tbl. Reykjavík, október 1948 Stjórnarskrá i Stjórnarskrárnefnd hefur nú setió lengi á rökstólum og vafalaust rœtt margar tillögur og uppástungur, semfram hafa komiö um stjórnarháttu íslenzka lýöveldisins á ókomnum tímum. Þaö mun þó mála sannast, dö alþjóö manna veit liarla lítiö um störf nefndar þessarar. Engar skýrslur liafa veriö um þaö gefnccr, liversu þeim miöi, eigi lieldur hver sjónarmiö hafi fram komiö um mikilvœg atriöi þessa veigamikla máls. Þaö er mikiö verk og vandasamt, aö semja frumvarp aö stjórnskipunarlögum, þar sem leggja á meginlínur um valdskiptingu og stjórnarform hins íslenzka lýöveldis. Ætla mætti, aö hér vœri um slíkt mál aö rœöa, aö þaö vekti óskipta athygli landsmanna og vœri rœtt kappsamlega í blööum og útvarpi. Svo hefur þó eigi veriö hingaö til. Sárafáir hafa látiö máliö til sín taka á opinberum vettvangi, og er því líkast, ef dœma skal eftir þögninni, aö lítill áhugi ríki me'öal þjóöarinnar um bœtta stjórnskipan. Er þaö illa fariö. Veröur aö teljast nauösynlegt og raunar sjálfsagt, aö stjórnarskrármáliö sé tekiö til gagngerörar meö- feröar um land allt, rœtt á fundum og í blööum, og ályktanir geröar um einstök atriöi. Viö þaö myndu margvísleg sjónarmiö skýrast, nýtar tillögur koma fram og nokkur grundvöllur fást fyrir stjórnarskrárnefndina, sem veit, eins og sakir standa, helzt til lítiö um vilja þjóöarinnar í mörgum þeim efnum, sem setja veröur um ákvœöi í hinni nýju stjórnarskrá. Hér munu ekki aö þessu sinni bornar fram ákveönar tillögur í stjórnarskrármálinu. Hins vegar má vera, aö síöar veröi drepiö á nokkur atriöi hér í blaöinu. Aö sinni mun látiö viö þaö sitja, aö minna lítillega á eitt vandamál, sem leysa þarf meö heppilegum ákvœöum í stjórnar- skránni. Yfirgnœfandi meirihluti þjóöarinnar mun á einu máli um þaö, aö veldi stjórnmála- flokkanna og afskipti þeirra af öllum sköpuöum hlutum, hafi nú um skeiö veriö svo gengdar- laus, aö þar veröi aö reisa rammar skoröur viö. Dœmin um flokkaveldi þetta eru deginum Ijósari og þarf eigi á þau aö benda. Oll vandamál hefur átt aö leysa meö því, aö skipa ráö og nefndir, þar sem stjórnmálaflokkarnir hafa tilnefnt sína fulltrúa, og helzt til oft valiö þá meö hliösjón af því, aö þeir yröu þœgir og auösveipir flokksþjónar, en síöur gáö aö hinu, hvort til starfanna veldust hinir fœrustu menn, sem vegna sérþekkingar og hœfileika vœru líklegastir til aö vinna þjóöheillastörf. Einu gildir hvort skyggnzt er um á sviöi menningarmála, atvinnumála eöa viöskiptamála, hvarvetna tróna hin flokkskjörnu ráö og nefndir. Afleiöing þess ráöslags veröur helzt til oft sú, aö miöur geösleg hrossakaup hefjast milli fulltrúa flokkanna. „Ef þú styöur minn flokk cöa flokksbróöir í þessu máli, skal ég veita þér og þínum fulltingi til annarra hluta“. Viö þetta myndast samábyrgö, flokksblööin eru múlbundin og þegja. Þau mega ekki V í K I N □ U R 263

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.