Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1948, Qupperneq 30
CGERÐARMENN!
önnumst fyrir yður fullkomið reikningshald, skýrslugerðir og útreikninga. Ennfremur ársuppgjör,
skattaframtöl og kærur, endurskoðun o. fl. — Veitum yður allar nánari upplýsingar.
REIKNINGSHALD & ENDURSKOÐUN
Hjörtur Pétursson cand. oecon. — Hafnarhvoli. — Reykjavík. — Sími 3028.
{irjár merkar bækur,
sem komu út um mánabarmút
1. BERNSKAN, eftir Sigurbjörn Sveinsson. Bernskan er bók um börn og fyrir börn, skrifuð af einlægum
barnavini. Atburðir liennar eru sóttir í heim barnanna. Frásagnirnar eru margbreyttar og fjölþættar.
Þar er hver myndin af annarri dregin í fáum og skýrum dráttum, og þeim raðað af listrænni nærfærni
og smekkvísi. Bernskan var vinur og eftirlæti íslenzkra barna um fjölda ára skeið, en hefur verið
ófáanleg síðustu árin. Þessi útgáfa er ætluð þeiin, sem nú eru komnir af æskuskeiði, en vilja lesa
Bernskuna og geyma þenna æskuvin. í bókina hafa verið teiknaðar nýjar inyndir, og gerði það lista-
maður, sem dvaldi hér á landi sumarið 1947. Fyrir jólin mun koma út síðara bindi af ritum Sigurbjörns
Sveinssonar: Geislar, Skeljar, Blástakkur o. fl. — Bókin er í fallegu skinnbandi.
2. SÖGUR ÍSAFOLDAR II. Um jólaleytið í fyrra kom út fyrsta bindi af Sögunt ísafoldar. Bókin flaug
lit á fáum dögum, enda eru margar af þeim sögum perlur, sem Björn heitinn Jónsson, þýddi, og
birtist í gömlu Isafold, Iðunni og víðar. Um slíl Björns og málfar eru allir sammála. Dragið ekki að
kaupa Sögur ísafoldar. Upplagið verður þrojið löngu fyrir jól.
3. ÚR BYGGÐUM BORGARFJARÐAR II., eftir Kristleif Þorsteinsson. Samtíð Kristleifs Þorsteins-
sonar á Stóra Kroppi hefur í þakkarskyni fvrir fróðleikssöfnun lians og ritstörf gefið bonum liið
yfirlætislausa en sviptigna sæmdarheiti fræðaþulur. Krislleifur hefur borið þetta réttnefni með sóma.
Hann var þjóðkunnur sem búböldur og gáfumaður, þegar liann hóf ritstörf sín. En með þeim hefur
hann tryggt nafni sínu og minningu langlífi með þjóðinni.
Þessar ágætu ba’kur fást hjá búksölum um allt land.