Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Qupperneq 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Qupperneq 8
við salt. Saltkirtill skjaldbökunn- ar er líkur saltkirtli sjófuglanna að allri gerð. örmjóar pípur geisla frá miðgöngum. Þetta virðist vera nauðsynlegt fyrir rennsli sterkrar saltblöndu. Hin sameiginlegu einkenni eru meira. áberandi, vegna þess að staður kirtilsins í skjaldbökunni bendir til öðruvísi upphaflegrar þróun- ar. Þriðju sjálfstæðu þróunar- línuna er svo ef til vill að finna hjá skjaldbökueyja huppueðlunni (IGLANA), en hún er í raun réttri hið eina sanna sjóskrið- dýr. Líffærarannsóknir á sæslöng- uin og sjókrókódílum hafa sýnt, að í höfði þeirra er stór kirtill, sem kann að gegna hlutverki saltkirtils. Þegar okkur tekst að ná í lifandi dýr þessara tegunda, vonumst við til að komast að því, hvað og hvernig kirtlar þeirra starfa. Ilannsóknir á sjóspendýrum, sem gerðar hafa verið til þessa, virðast sýna, að þau losni við salt á annan og venjulegri hátt. Selir og sumar tegundir hvala svala þorsta sínum á vökvum þeirra fiska, sem þeir éta. Til þess að losna við saltinnihala þeirra vökva þarf ekki öflugri nýru en í mönnum eru. En hval- ir og rostungar, sem lifa á kol- krabba, svifi og skelfiski, sem eru eins salt eins og sjórinn, hljóta að losa sig við stóra í Noregi eins og hér, hafa verið miklir erfiðleikar að fá nóg af fólki til fiskveiðanna. Sér- staklega var erfitt í sumar að fá menn á síldveiðarnar við ísland. Skipstjórar, sem spurðir hafa verið álits hverju þetta gegni, eru allir sammála um, að því hafi valdið, að hægt var að velja um fleiri veiðiaðferðir en áður á sama tíma og síldveið- arnar við ísland byrja. Er t. d. bent á rækjuveiðar, er nú séu mikið stundaðar af mönnum, sem áður fóru til íslandsveiða. Að menn taka þessar veiðar skammta af salti og það enda þótt þeir drekki ekki beinlínis sjó. Þekking okkar á lífeðli þeirra bendir til þess, að nýru þeirra, sem eru öflugri en manna, geti brottnumið allt það salt, sem í fæðu þeirra er. Nýru sumra spendýra eru fær um að vinna á svo háu stigi. Kengúrú- rottan, sem hefst við úti á eyði- mörkum, verður að spara við sig vatn til hins ítrasta, hún framleiðir þvag, sem er helm- ingi saltara en sjór, og þrífst í tilraunabúi á þurrkuðum soya- baunum og sjó. Við höfum áhuga á rann- sóknum á saltúrgangi hvala. en ekki er auðvelt að fást við slík dýr. Við höfum byrjað rann- sóknir á selum. Þegar sprautað er inn í þá saltupplausn, sem örva saltkirtil fugla og skrið- dýra, þá einfaldlega vex þvag- rennsli þeirra. Methacholin, sem einnig örvar saltkirtilinn bar svipaðan árangur. Hverjar svo sem salthreinsunarþarfir selsins kunna að vera, þá er augljóst, að nýru hans geta fullnægt þeim. Gera verður því ráð fyrir, að saltkirti1] hafi þróast aðeins í fuglum og skriðdýrum, því nýru þeirra geta ekki framleitt sterka saltupplausn. (Höfundur: Knut Schmith- Nielsen í Scientific American Januar 1959. fram yfir, er m. a. vegna þess, að þeir. koma heim í hverri vikvj og eru auk þess heima um hverja helgi, og koma í höfn ef veður eru slæm. Við fyrirspurn um, hvort það myndi ekki vera gott að reyna að fá unglinga með í eina veiði- ferð er svarið, áð slíkt sé mjög líti’s virði. Þeir sem nú séu að alast upp, byrja ekki sjómennsk- una með veiðiferð til Islands. Það eru utanlandssiglingarnar, sem draga ungu mennina að sér strax og þeir eru skroppnir úr fermingarfötunum. Það er helst í röðum eldri manna, sem hægt er að fá menn til íslandsveið- anna, en margir þeirra eru nú að hætta og nýir bætast fáir við. í leiðargrein norska fiski- mannaritsins Fiskaren segir m. a. um þetta efni í júlí s. 1.: „.. . okkur er ljóst að yfirvöld- in sýna þessum erfiðleikum ekki nægan skilning, sérstaklega hvað snertir úthafsviðskiptin. Kjarnamennirnir sem áður byggðu upp mikilsverða sókn og framvindu í fiskveiðum lands- ins, leita nú fremur eftir at- vinnu í landi. Það er öryggis- leysið í atvinnunni, hinn slæmi aðbúnaður, sem hann á við að búa nú, og mismunurinn á lífs- kjörunum í landi og vinnulaun- anna fyrir slitvinnuna til sjós, samanborið við stuttan vinnu- tíma í landi, sem hefur orðið til þess, að þessir frumherjar leita heldur í land, og að engir nýir fást í staðinn. Sem dæmi um hve ástandið er alvarlegt, að fá fólk á úthafs- veiðiskipin benti formaður deild- ar siómannasambandsins í Ála- sundi á, að eitt af skipunum sem nú stunduðu síldveiðar við Is- land, hefði orðið að fara með mannskap, þar sem 10 af 14 mönnum hefðu aldrei séð síldar- nót áður. Og þegar þar við bæt- ist. eins og upplýst er frá ýms- um öðrum stöðum, að skipin hafi orðið að fara út með sjó- menn“ af mjög vafasömum manngerðum, segir sig sjálft hvað ástandið er raunverulega alvarlegt. Og þetta á sér stað, einmitt á sama tíma, sem úthafsveiði- skipunum er hvað nauðsynlegast að leita nýrra fiskimiða og nýrr- ar tækni, vegna þess hve nátt- úrulegar kringumstæður hafa breytzt síðustu árin, bæði með síldveiðar og aðrar fiskveiðar nærri heimalandinu. Það er búið að koma því svo fyrir, að aðbúnaðurinn að út- gerðinni er orðinn svo lélegur og hagnaðarvonin svo lítil, að það vinnur beint að því að hrekja dugandi menn frá sjáv- arútveginum. Vandamát fiskve'iba í Noregi 192 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.