Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Page 15
Einusinni var....
-<&
Þjóðólfur 15. okt. 1859. Auglýsing um ný veiðarfææri.
Alþingismaður, herra Jón Sig-
urðsson frá Kaupmannahöfn
hefur gefið Suðramtsins Húss-
og bússtjórnar-félagi ýms ný
veiðarfæri, sem eru viðhöfð við
fiskveiðar í Danmörku, þau
sömu, er hann hefur gefið al-
menningi kost á að sjá hér í
sumar, með því skilyrði, að fé-
lagið tæki að sér að hlynna að
útbreiðslu þeirra og afnotum, og
að öðru leyti leitaðist við að efla
sjávarútveg og fiskveiðar, sem
er svo mikið undir komið einkum
hér sunnanlands.
Félagið tók með þökkum á
móti gjöfinni, sem nemur full-
um 200 ríkisdölum, og kaus
nefnd manna til þess að taka
mál þetta til athugunar, og
hvernig gjafarans tilgangi gæti
best orðið framkvæmt, og urð-
já, meira að segja einnig til ann-
ara skipa. En á þessu hættulega
kafbátasvæði þorði ekkert skip
að eyða tíma í björgunarstörf.
Frá þriðjudeginum 15. des. til
Þorláksmessu 23. des. rak Varde-
fjell undan óveðrinu. Enginn
vissi á hvaða slóðum skipshlut-
inn var eða hvert hann rak. Sjó-
kortin og nauðsynleg siglinga-
tæki glötuðust með framhluta
skipsins. Búist var við, að skipið
væri í Norðursjónum og ræki ef
til vill í áttina til Noregs. 23.
des. sást land. Vardefjell, sem
lét illa að stjórn var stefnt aft-
urábak til lítillar eyjar, sem sást
framundan. Seinna sást land á
bæði borð, varð því að gæta var-
úðar að missa ekki skipshlutann
upp.
I véladagbókina skrifaði 2.
vélstjóri 24. des: „Allir menn
við vinnu í nótt leitandi að
járnadrasli og vélavarahlutum,
sem nota mætti fyrir akkeri.
Mikill sjór í nótt, en lægði, er
VÍKINGUE
um vér undirskrifaðir fyrir
nefndarkosningum.
Vér leyfum oss því að birta
fyrir almenningi, að þessi veið-
arfæri verða til sýnis hverjum
sem vill, á kirkjuloptinu á
hverjum miðvikudegi og laugar-
degi frá kl. 12—1, að vér höf-
um heimild til þess að selja þau>
þeim, sem kynnu að óska að fá
þau til kaups og að vér fyrir fé-
lagsst j órnarinnar milligöngu
getum lofað að útvega önnur
slík veiðarfæri handa hverjum,
sem vildi eignast þau. Vér þykj-
umst mega ganga að því vísu að
fiskimenn vorir muni láta á-
sannast, að þeir láti sér annt
um allt það, sem atvinnuvegi
þeirra, fiskveiðunum geti orðið
til framfara, og að þeir láti sér
annt um að kynna sér sem bezt,
á daginn leið. Kl. 12.00 sáum við
tvö björgunarskip, sem komu út
til okkar. Við settum út lífbát
og rerum yfir í fiskikútter. Við
yfirgáfum skipshlutann kl.
13.05“.
Mennirnir voru settir á land
nálægt Vaag, á vesturhluta Suð-
ureyjar í Færeyjum.
Enginn vissi, hve margar
mílur Vardefjell hafði rekið á
þeim 11 dögum, sem liðnir voru
frá því skipið brotnaði, en ein-
stakri góðri samvinnu skipverj-
anna var það að þakka, að aft-
urhlutinn hélzt á floti.
Vardefjell var síðar dregið til
Kirkvvall, þar sem 3000 tonn af
dýrmætri eldsneytisolíu voru tek-
in úr því.
Vardefjell var smíðað úr þver-
böndum, sem engan styrk höfðu
langskips eftir. Flokkunarfélög-
in leyfa nú ekki smíði slíkra
skipa ,en mörg skip svipuð þessu
urðu fyrir sams konar óhappi á
styrjaldarárunum.
hvernig þessum veiðarfærum er
háttað, og hvemig þau megi
nota til verulegra hagsmuna,
því að vér erum sannfærðir um,
að það geti komið að notum, og
þá er gjafarans góðgjarna til-
gangi fullnægt.
Reykjavík, 11. okt. 1859.
Ásgeir Finnbogason, Th. John
Ásgeir Finnbogason.
Th. Johnsen.
Jón Guóinundsson.
Á bifreðaverlcstæðinu árið 1959
Seinna fréttist, að flotastjórn-
in brezka vissi, að Vardefjell
hefði brotnað og afturhlutinn
fíyti hálf stjórnlaus. Af þessu
stafaði mikil hætta fyrir önnur
skip á siglingasvæðinu umliverf-
is Skotland. Ráðstafanir voru
gerðar til að skjóta skipshlutann
í kaf, en Nortraskip kom í veg
fyrir það til allrar hamingju
fyrir mennina, sem enn lifðu á
skipsflakinu.
Nýr framhlutur var svo
byggður og skerftur við aftur-
hlutann. yar skipið fullbúið til
ferða á ný í júlímánuði 1944 og
sigldi til loka stríðsins. 1951.
var Vardefjell selt útgerðarfyr-
irtæki í Panama og nefnt Vigi-
land. Síðar var það aftur selt, og
frá því 1956 hefur skipið siglt
undir nafninu Andros Vigor.
Grein þessi birtist í Bur-
meisterblaðinu í júlímánuði síð-
astliðnum).
199