Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Blaðsíða 29
kirkjunni, en jarðsett var í graf-
reit Lútherstrúarmanna, í stein-
steyptri gröf, sem virðist svo
tillukt með steyptum hellum og
múruð þétt.
Albert heitinn hafði aldrei
komið heim síðan hann lagði út
í heiminn. Hann hafði ráðgert
að koma heim á þessu sumri, en
því miður brást sú áætlun. Hann
stóð alltaf í bréfasambandi við
fósturforeldra sína og móður
sína og gleymdi ekki afmælisdegi
fóstru sinnar.
Albert heitinn var glaður og
léttur í lund og hrókur alls fagn-
aðar, þegar svo bar undir. For-
eldrar og fósturforeldrar minn-
ast með söknuði hins unga
manns, sem svo sviplega var
burtu kvaddur, en geyma hug-
ljúfar endurminningar um kær-
an og góðan dreng. Tr. Ó.
FÓR í VÍRANA
Framhald af bls. 211.
sú, að útgerðin skyldi bera %
hluta tjónsins, hásetinn % hluta,
og voru hásetanum þannig til-
dæmdar 198 þús. kr. úr hendi
útgerðarinnar, svo og máls-
kostnaður.
Báðir aðilar skutu málinu tii
Hæstaréttar. Dómendur voru
allir sammála um fébótaábyrgð
útgerðarinnar, svo og um mat á
tjóni hásetans, en það hækkaði
Hæstiréttur um 30 þúsund krón-
ur. Hinsvegar töldu 3 af 5 dóm-
endum, að hásetinn hefði hagað
sér svo óvarlega, að skipta bæri
sök til helminga, og skyldi út-
gerðin bæta hásetanum tjón hans
að hálfu, þ. e. 180 þús. kr. Tveir
dómenda Hæstaréttar töldu há-
setann hafa hagað sér ógætilega,
sérstaklega með tilliti til þess
hve lengi hann hafði starfað á
skipinu,, að hann ætti að bera
% hluta skaðans, útgerðin %,
og höfðu hlutföllin þarmeð alveg
snúist við frá því, sem sjódóm-
urinn hafði dæmt. Ef sú niður-
staða hefði ráðið, hefði hásetinn
einungis hlotið 144 þús. kr. í
skaðabætur fyrir fótamissinn.
VÍKINGUE
Fjarlægir vmir
Margar góðar endurminningar
rifjuðust upp, þegar sú stund
upprann, að hjónin frú Guðný
og Ágúst Ebenezerson áttu sex-
tugsafmæli í ágúst s. 1.
Eflaust hefðu margir gamlir
vinir þeirra og ættingja óskað
eftir því að vera staddir í ná-
lægð þeirra á þessum tímamót-
um. Staddir hjá þeim til þess að
gleðjast með þeim, þrýsta hend-
ur þeirra og þakka þeim fyrir
alla gestrisni þeirra á liðnum
árum, þegar ástandið var norm-
alt, samgöngurnar voru eðli-
legar.
Ágúst Ebenezersson, skipstjóri.
<s>----------------------
Hvað skal gera.
Hversu oft hafa ekki foreldr-
ar hlustað á kveinstafi krakka
sinna á gelgjuskeiðinu: Hvað
eigum við að gera? Hvert getum
við farið?
Fyrsta svarið er: Farðu heim.
Málaðu grindverkið. Sláðu gras-
flötina. Þvoðu og bónaðu bílinn.
Hjálpaðu til við húsverkin.
Lærðu að elda mat.
Foreldrar þínir geta skiljan-
lega ekki haft ofan af fyrir þér
Guðný Valdimarsdóttir.
Bæði eru þau hjónin af kjam-
miklum ís'enzkum stofni, og
hafa þau bæði og hvort í sínu
lagi túlkað bestu einkenni síns
uppruna: skapfestu, tryggð og
atorku.
Um þetta getum .við íslenzku
s j ómennirnir, sem sóttu þau
heim að heimili þeirra, Drangey,
með mestu sannindum talað.
Ég veit, að ég mæli fyrir
munn ótal íslenzkra togarasjó-
manna og annara vina, þegar
Sjómannablaðið Víkingur sendir
þessum mætu hjónum alúðar-
fyllstu afmæliskveðjur. G. J.
------------------------------«
lengur. Bærinn þinn hefur enga
hvíldarstofnun fyrir þig.
Heimurinn skuldar þér ekki
neitt, en hinsvegar átt þú til-
veru þinni skuld að gjalda.
Tíma þinn, starfsþrá og hæfi-
leika. Iðkaðu íþróttir. Vitjaðu
sjúkra ættingja. (Hvenær vitja
unglingar sjúkra?) Rauði kross-
inn myndi þiggja smáaðstoð
þína. — Og — hvernig væri að
lesa góða bók? Hefurðu kynnst
heimsbókmenntunum? — Veistu
eins mikið um Shakespeare og
Bessi í Kiss me Kate.
213