Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Page 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Page 32
FARMENNSKA OG FISKVEIÐAR Á fjárlögum fyrir árið 1959 eru veittar samtals kr. 12.205.000 or auk bess 2.000.000 króna til hafnarbótasjóðs samkvæmt lög- um. Fjárveitingar til einstakra staða eru sem hér segir: 1. Akranes ................ 900.000 2. Akureyri .............. 100.000 3. Akureyri dráttarbraut .. 100.000 4. Amarstapi ............... 50.000 5. Bakkafjörður ........... 100.000 6. Blönduós ............... 100.000 7. Bolungarvík ............ 400.000 8. Borgarf jörður eystra ... 50.000 9. Breiðadalsvík .......... 150.000 10. Brjánslækur ............ 50.000 11. Búðareyri ............. 100.000 12. Dalvík ................ 300.000 13. Djúpivogur ............ 200.000 14. Eskifjörður ........... 100.000 15. Eyrarbakki ............ 100.000 16. Flatey á Skjálfanda .... 50.000 17. Gerðavör ............... 50.000 18. Grafarnes ............. 400.000 19. Grunnavík .............. 50.000 20. Hafnarfjörður ......... 500.000 21. Hafnir .............. 150.000 22. Hauganes .............. 100.000 23. Hellissandur .......... 250.000 24. Hjarðardalur ........... 70.000 25. Hnífsdalur ............ 150.000 26. Hofsós ................ 200.000 27. Hólmavík .............. 450.000 28. Hrísey ................ 100.000 29. Húsavík ............... 350.000 30. Hvammstangi ............ 50.000 31. Höfn í Homafirði ...... 100.000 32. ísafjörður ............ 200.000 33. Járngerðarstaðir ...... 250.000 34. Keflavík .............. 300.000 35. Kópaskcr .............. 200.000 36. Kópavogur ............. 200.000 37. Króksfjarðames ......... 30.000 38. Loðmundarfjörður ....... 15.000 39. Neskaupstaður ......... 400.000 40. Norðurfjörður .......... 15.000 41. Ólafsfjörður .......... 200.000 42. Ólafsvík .............. 450.000 43. Patreksfjörður ........ 100.000 44. Raufarhöfn ............ 100.000 45. Bif ................... 700.000 46. Sandgerði ............. 300.000 47. Seyðisfjörður .......... 50.000 48. Siglufjörður .......... 200.000 49. Skagaströnd ........... 150.000 50. Skarðsstöð ............ 100.000 51. Staður á Reykjanesi .. 50.000 52. Stykkishólmur ......... 200.000 53. Tálknafjörður .......... 100.000 54. Vestmannaeyjar ......... 500.000 55. Vogar .................. 100.000 56. Vopnafjörður ........... 150.000 57. Þingeyri ............... 100.000 58. Þorlákshöfn ............ 500.000 59. Þórshöfn ............... 350.000 60. Ymsar lendingarbætur eftir ákvörðun vita- og hafnarmálastjórnarinnar . 75.000 Nýtt fiskirannsóIcnarráð fyrir fiskveiðireksturshagkvæmni hefur verið stofnað í Bremen í V.-Þýzkalandi, og er dr. Wil- helm Blanke forstöðumaður þess, en hann er einnig stjómandi fiskirannsóknarráðs ríkisins. — Hin nýja stofnun, sem er su fyrsta sinnar tegundar í Þýzka- landi, á að aðstoða fiskirann- sóknarráðið til þess að auðvelda skjótar ákvarðanir um upplýs- ingar um hagkvæma nýtingu afla og veiðisvæða, þegar svo ber undir. Fyrsta verkefni nýju stofnunarinnar er að vinna að grundvallar upplýsingum um hagkvæma nýtingu veiðisvæða í N.-Atlantshafi. Ný gerö fiskibáta. Skipasmíðastöð í Húsum við vesturströnd Schleswig-Holstein í Þýzkalandi, hefur látið gera teikningu og smíðað vélbát með nýju byggingarlagi. Fyrsti bát- urinn „Liane“ hefur verið tekimi í notkun. Hann er 16 m. á lengd, 4,94 m. á breidd, og ristir 1,75 m. Fisklestin er í miðju bátsins, og undir stýrishúsi er komið fyrir 120 ha. dieselmótor, sem jafnframt er einnig aflgjafi fyr- ir togspil. Á dckkinu framan við stýrishúsið er komið fyrir fiski- sundurgreiningarvél og á aðal- mastri eru tvær iöndunarbómur. Þýzku skuttogararnir. Zagitta lenti á ísjaka, er hún var á heimleið frá Grænlandi með íuilfermi eftir 30 daga veiðiferð í júlí, en komst hjálp- arlaust heim til viðgerðar. Carl Kámpf landaði 306 smál. af karfa frá V.-Grænlandi á svip- uðum tíma í Grimsby. Þaravinnsla í Noregi. 1 Akre-fylki var mikil þara- tekja í júní og júlí-mánuði og í Akrehamn einni voru 30 fiski- menn við þaratekju, tilfærsla að vinnslustöðinni var mjög mikil. Mb. Eggöy frá Akrahamn í Noregi kom í júlímánuði með fyrsta farm sinn úr norðursjón- um með síld veidda í togvörpu, voru það 200 kassar af mjög góðri nýrri síld, og 150 tunnur af saltsíld. Tvser styrjur, sem merktar voru við norður- strönd Noregs, veiddust aftur nokkru síðar við Gíbraltar. Útlcndir ferðamenn umsetja að jafnaði um 50 millj. kr. á ári í norður-Noregi. Lofotveiðarnar á síðustu vertíð gáfu af sér 44 millj. króna. Lánveitingar til bátasmíöa. Sjávarútvegsmálaráðherra Dan- merkur hefur fyrir stuttu síðan sett fram tillögur sínar um 100 millj. Dkr. til nýbygginga í vél- bátaflotanum. Ennfremur er lagt til að útlánastarfsemin í gegnum Fiskveiðabankann og fiskveiði- málaráðuneytið verði aukin um 50%. En lánin verði aðeins veitt til starfandi útgerðar, og fiski- manna. , 10U þýzkir síldarbátar, er stunda síldveiðar í Norður- sjónum í sumar allt norður undir Shetlandseyjar. Öll þessi skip vinna síldina um borð, þar er hún magadregin og millisöltuð, öll hafa skipin kæliútbúnað Útgerðarsamband skipanna ráð- gerir að framleiða sumarsaltaða síld í handhægum pakkningum til ‘heimilisnota. Velheppnaðar tilraunir hafa einnig verið gerð- ar til frystingar og kæligeymslu á matjessíld. 216 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.