Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1961, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1961, Blaðsíða 14
er stærsta skip Danmerkur, eins og er. ÞaS var smíffað’ 1960 hjá Odcnse Staalskibsværft og er 39.125 tonn DW og 24.532 brúttó tonn að stærð. Eigendur skipsins eru A. P. Möller Rederier. — Danir fylgjast vel með í skipasmíðum á heimsmarkaðs vísu, t. d. hafa bæði Odensc Staalskibsværft og Burmeister & Wain byggt þannig út skipasmíðastöðvar sínar, að þær geta tekið að sér smiði á skipum allt að 70.000 og 100.000 tonn DW. „Diímar KocV* Lóðsskipið „Ditmar Koel“, sem heldur til við Elbu-mynni og marg- ir íslenzkir sjómenn munu kannast við, er leið eiga til Cuxhaven, Kiel og Hamborgar, því um borð em hafnsögumenn, er sækja verður til þess að sigla inn í Elbu-fljót. Ilússneskur plastbáluv I Sovétríkjunum, eins og annars staðar, er mikill áhugi fyrir þeim möguleikum, er gefast til vinnsiu úr plasti, og hafa verið reistar þar allmargar plastverksmiðjur. — Báturinn á þessari mynd er byggður hjá plastverksmiðjunni Micliail Kalinin í Moskvu, sem mestmegnis vinnur að framleiðslu á ýmis konar björgunartækjum, Hann er 16 m langur og samsettur af fimm vatnsþéttum hólfum úr glerplasti. Brciddin er 3,4 m og fríborðiö 1,3 m. FuUlestaður með 15 tonuum er djúprista hans ekki nema 56 cm, eftir því sem verksmiðjan gefur upp, sem gerir hann sérstaklega liagkvæman til flutninga á fijótum og stórvötnum inni í landi. — Með því að nærfellt allt innanborðs er úr plasti, liefur tekizt að gera bátinn svo léttan, að hann er talinn vet'a aðeins % af þyngd trébáts af svipaðri stærð, .W.í. \akskov Skip þetta, sem lokið var smíði á 1960, er síðasta af fjórum systurskipum, sem Nakskov Skibsværft hefur nýlega smíðað fyrir Ostasiatiske Kompagni, — AIIt eru þetta mótortankskip, einnar skrúfu. Þau hafa 9 miðskipstanka og 12 síðutanka, en rúmmál þeirra allra er 899,000 cbft, Fulllestað er DW þyngd skipsins 18.360 tonn og djúprista 30 fet. Brúttóstærð skipanna er 12.500 tonn, lengd 535 fet, aðalvél B & W dieselmótor, ganghraði 15 sjóm, VÍKINGUR 102

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.