Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Blaðsíða 3
]ón LúSvík GuSmundsson. Ján Hafþór ÞórSarson. Enn hefur Ægir konungur höggvið skarð í röð íslenzkra sjómanna. Að þessu sinni hverfa 4 menn í hafið, allir í blóma lífsins. — Það var m.b. Freyja BA 274 frá Súðavík, sem fórst 1. marz í fiskiróðri, og áttu allir sjómennirnir heima í þorpinu. — Hér hefur orðið mikill missir, sem tilfinnanlegastur verður fyrir Súða- víkurbyggðarlag méð rétt 200 íbúa. — Við slys þetta urðu 7 börn föðurlaus. Þeir sem fórust voru: Birgir Benjamínssson, skipstjóri, 38 ára, lœtur eftir sig konu, son, fósturdóttur og þrjú stjúpbörn. Páll Halldórsson, vélstjóri, 50 ára, ókvœntur og barnlaus. Jón Lúðvík Guðmundsson, háseti, 17 ára, lætur eftir sig unnustu. Jón var stjúpsonur Birgis skipstjóra. Jón Hafþór Þórðarson, háseti, 21 árs, lætur eftir sig unnustu og tvö ung börn. M.b. Freyja, Súðavík íorst mei) 1 mönnum Birgir Benjamínsson. Páll Halldórsson. VlKINGUR 45

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.