Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Side 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Side 3
]ón LúSvík GuSmundsson. Ján Hafþór ÞórSarson. Enn hefur Ægir konungur höggvið skarð í röð íslenzkra sjómanna. Að þessu sinni hverfa 4 menn í hafið, allir í blóma lífsins. — Það var m.b. Freyja BA 274 frá Súðavík, sem fórst 1. marz í fiskiróðri, og áttu allir sjómennirnir heima í þorpinu. — Hér hefur orðið mikill missir, sem tilfinnanlegastur verður fyrir Súða- víkurbyggðarlag méð rétt 200 íbúa. — Við slys þetta urðu 7 börn föðurlaus. Þeir sem fórust voru: Birgir Benjamínssson, skipstjóri, 38 ára, lœtur eftir sig konu, son, fósturdóttur og þrjú stjúpbörn. Páll Halldórsson, vélstjóri, 50 ára, ókvœntur og barnlaus. Jón Lúðvík Guðmundsson, háseti, 17 ára, lætur eftir sig unnustu. Jón var stjúpsonur Birgis skipstjóra. Jón Hafþór Þórðarson, háseti, 21 árs, lætur eftir sig unnustu og tvö ung börn. M.b. Freyja, Súðavík íorst mei) 1 mönnum Birgir Benjamínsson. Páll Halldórsson. VlKINGUR 45

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.