Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Page 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Page 8
um togaraútgerð og landhelgismál Hálfdan Henrysson. gildi eru víðtækar undanþágur um botnvörpuveiði innan 12 mílna fiskveiðilandhelginnar. Niðurstöður ítarlegra fiski- rannsókna Islendinga og annarra þjóða hafa nýlega leitt þá alvar- legu staðreynd í Ijós, að ekki er unnt að gera ráð fyrir auknum þorskafla við strendur landsins, þar sem þorskstofninn virðist nú fullnýttur og jafnvel meira en það. Dánartala þorskstofnsins hér við.land er nú að áliti fiski- fræðinga 70%, en þeir telja, að stofninn fari minnkandi, ef þessi tala fer yfir 65%. Sézt því, að ekki virðist vera um meira verð- mæti að ræða í þessum auðlinda- sjóði við strendur landsins. Ef togurum yrði hleypt inn fyr- Nú er mikið rætt um togara- útgerð, og er þá oft komið inn á þá braut, hvort nokkur framtíð verði fyrir togara hér við land á komandi árum. Ennfremur heyr- ist oft, að hleypa ætti þeim inn í landhelgina í von um aukinn afla og þá um leið batnandi afkomu togaraútgerðarinnar. Skoðun mín á þessum málum oooooooooooooooooo HÖFUM VARAHLUTI OG VEITUIV/ VIÐGERÐARÞJÓNUSTU FYRIR BRYCE olíuverkin AöalumboöiO 8. Stefánsson & Co. h.f., Grandagarður — Sfnii 15579 OOOOOOOOOOOOOOOOOO Skólaritgerð eftir Hálfdan Henrysson 3. bekk farmanna haustið 1966. er sú, að lítill hagnaður myndi verða af því að hleypa togurun- um inn fyrir landhelgislínu. Þeg- ar um þessi mál er rætt, ber að taka svo fjölmargt til greina, til þess að geta myndað sér heildar- skoðun á málinu, en það yrði allt of löng upptalning, og mun ég því aðallega snúa mér að veiga- mestu rökunum, sem á móti þessu mæla. Eg ætla að byrja á að minnast þess, að togararnir eru ekki lokaðir fyrir utan 12 mílna fiskveiðilögsögu, eins og margir virðast halda. Samkvæmt gild- andi lögum er íslenzkum skipum leyft að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt inn að 4 sjómílna fiskveiðilandhelgi, eins og hún var ákveðin 1952. Auk þess er samkvæmt lögum nr. 40/ 9. júní 1960 heimiluð dragnótaveiði und- ir vísindalegu eftirliti innan 4ra sjómílna markanna á vissum svæðum. Af þessu er ljóst, að í ir, þá er um leið búið að lesa dauðadóm yfir bátaútgerðinni, og á hún þó við næga erfiðleika að etja, þó að þessu yrði ekki bætt ofan á. Hafa verður það í huga, að meiri hluti eða jafnvel allt magn, sem bátaflotinn hefur lagt á land, hefur farið til frystingar, en aðeins rúmlega þriðjungur af afla togaranna hefur gengið til frystihúsanna. Það hlýtur því að gefa auga leið, að með slíkum að- gerðum sem þessum myndum við leggja megnið, ef ekki öll frysti- hús okkar undir hamarinn. Vand- ræði togaraútgerðarinnar tel ég að séu fyrst og fremst dýrtíðinni og verðbólgunni að kenna, en ekki minnkandi afla. Afli togar- anna árið 1965 varð um 75.000 tonn og óx frá árinu áður um 10.000 tonn. Úthaldsdagar togar- anna árið 1965 voru samtals 8.822, en árið áður voru þeir 9.478. Þannig óx aflinn á hvern 50 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.