Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Page 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Page 24
skulu eiga sæti í Hússtjórn aðrir fulltrúar, eftir því sem rétt kynni' að reynast, t.d. einn frá samtök- um vinnuveitenda, einn frá FFSÍ, og varamenn skulu vera jafn- margir og tilnefndir á sama hátt. Nú er ekki starfandi skólanefnd í Stýrimannaskólanum, og ef svo verður, þegar hússtjórn er skip- uð, skal ráðherra sá, sem fer með siglingamál, skipa í þess stað. Annars ættu skipstjórafélögin og stýrimannafélögin að beita sér fyrir því, að skipuð verði skóla- nefnd fyrir menntastofnun þeirra, því að mínu viti er hér um að ræða merkilegt nauðsynjamál þeim til handa. Er óhugsandi, að þeim ætti ekki að takast að koma þeirri skipan á. Til þess þarf að- eins breytingu á 17. gr. laga nr. 84,15. ágúst 1966, pg er lítt hugs- andi, að slík lagabreyting ætti ekki að geta flogið í gegnum hátt- virt Alþingi. Tveir skólar innan Sjómanna- skólans heyra undir yfirstjórn Samgöngumálaráðuneytisins, það eru Stýrimannaskólinn og Mat- sveina- og veitingaþjónaskólinn. En yfirstjórn Vélskólans heyrir undir Menntamálaráðuneytið. — Yf irstj órn S j ómannaskólabygg- ingarinnar mun heyra undir Sam- göngumálaráðuneytið. — Málefni þessara allra skóla, sem og bygg- ingarinnar, heyra undir sama ráðherra í núverandi ríkisstjórn, Gylfa Þ. Gíslason. En þannig er það ekki alltaf. T.d. þar áður heyrðu málefni Stýrimannaskól- ans Matsveina- og veitingaþjóna- skólans og byggingarinnar undir Hannibal Valdimarsson ráðherra, en málefni Vélskólans undir sama ráðherra og nú. Ekki veit ég hvort það þarf lagabreytingu til að koma á þeirri skipan mála, er ég hér að framan legg til að gerð verði. Þó hef ég ástæðu til að ætla að ráð- herra hafi heimild til að koma henni á með reglugerð. Þetta þarf ekki mikillar athugunar við, og ætti ekki að tefja málið í fram- kvæmd. AÐ ENDINGU ÞETTA: Til þess að jafna þann ágreining, er 66 B. S. R. B. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii tuttugu og fimm ára SigurSur Thorlacíus, fyrsti form. handalagsins. Þriðjudaginn 14. febrúar var þess minnst að Bandalag starfs- manna ríkis og bæja hefði verið stofnað þann dag fyrir 25 árum. Stofnendur bandalagsins voru 14 félög opinberra starfsmanna með samtals 1545 félagsmönnum, en á þessum merkisdegi eru innan bandalagsins 28 sambandsfélög með samtals 5800 félagsmenn. Stjórn bandalagsins hafði síð- degisboð inni á afmælisdaginn að Hótel Sögu, og var þar boðið öll- upp hefur komist milli nemenda Sjómannaskólans, — sérstaklega varðandi mötuneyti og starfsemi þess, er eins og málum er nú komið, heppilegast að slikt verði rætt innan slíkrar hússtjórnar, svo og mun nýskipuð hússtjórn vera betur til þess fallin að leysa hin ýmsu óleystu mál byggingar- innar, sem og skólalóðarinnar, heldur en gömulskipuð nefnd með margar eyður. Það ætti að vera föst regla að endurskipuleggja allar nefndir og ráð. Því endilega um meðlimum bandalagsins og velunnurum, m.a. var tveimur úr stjórn Farmanna- og fiskimanna- sambandsins boðið á þetta af- mælisboð og mættu þar þeir Böðv- ar Steinþórsson, ritari FFSl og Guðmundur Jensson, framkv.stj. þess. Um 800 manns munu hafa sótt bandalagið heim á þessum afmælisdegi, auk opinberra starfs- manna sjálfra og fulltrúa FFSl, sem áður er getið mátti þar sjá fulltrúa frá Alþýðusambandi ís- lands, Stéttasambandi bænda, sem öll sendu bandalaginu blóm eða skeyti. Þar voru ráðherrar, alþingismenn, borgarstjóri og borgarfulltrúar Reykjavíkur, — ýmsir bæ'jarstjórar og bæjarfull- trúar utan Reykjavíkur. Gestir fóru að streyma úr því kl. var 15,30, og eftir að gestir höfðu heilsað formanni og varafor- mönnum BSRB, tóku á móti þeim ungar blómarósir, er afhentu hverjum gesti eintak af blaði bandalagsins, Ásgarði, er sér- staklega var gefið út vegna þessa afmælis. Afmælisboðið setti formaður BSRB, Kristján Thorlacíus með stuttri ræðu, síðan tók til máls Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra, er afhenti bandalaginu lóð eilífðarnefndir. — Að sjálfsögðu verður það ætíð álitamál, um hve- nær skipta eigi, en eftir áratug er málið sannarlega komið á um- ræðustig, hvað þá eftir meira en aldai’fjórðung. Framanritaðar hugleiðingar eru hér settar fram af gefnu tilefni, en með fullri vinsemd og virð- ingu til allra þeirra er hlut eiga að máli. M/s. Esju 20. febr. 1967. Böðvar Steinþórsson. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.