Náttúrufræðingurinn - 1962, Side 5
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
147
ari en nælonnet á silung. Athuganir þessar ná til 2669 silunga. Þar
af veiddust 1982 í 720 girnisnet, alls 14400 m að lengd, þ. e. að
meðaltali 13,8 silungar á hverja 100 m eða 11,5 á liverja 100 m2.
687 silungar fengust í 588 nælonnet, samtals 14177 m, eða að meðal-
tali 4,8 á hverja 100 m og 3,2 á hverja 100 m2.
Veiðni þessara netgerða á fugla virðist vera rnjög svipuð. Þó
veiddust dálítið fleiri fuglar í nælonnet, ef rniðað er við netja-
lengd. Af 242 fuglum veiddust 92 í 379 girnisnet, alls 7580 m að
lengd, þ. e. að meðaltali 1,2 fuglar á hverja 100 m og 1,0 á 100 m2.
150 fuglar veiddust í 421 nælonnet, alls 10104 nr að lengd, að
meðaltali 1,5 fuglar á 100 m og 1,0 á hverja 100 m2.
Alls voru netjaveiðar í Mývatni stundaðar á 27 bátum sumarið
1960, og fékk ég upplýsingar um netjafjölda 24 þeirra. Hámarks-
netjafjöldi á þessu tímabili reyndist vera 443 (493) V Þar af voru
223 (247) girnisnet, 206 (232) 24 m nælonnet, 9 37 m nælonnet og
5 bómullarnet. — Heildarlengd þessara netja var 9857 (10953) m;
þar af 4460 (4980) nr girnisnet, 5277 (5853) nr nælonnet alls og
120 nr bónrullarnet. Mesta netjamagn á bát reyndist vera 899 m,
þ. e. 40 net, minnsta netjantagn var 80 nr — 4 net. Meðalnetja-
magn 24 báta reyndist vera um 411 nr — 18,5 net. Áætluð hámarks-
netjalengd á sama tínra í öllu Mývatni var talin unr 9000 m. Fyrri
liluta ágúst var hún þó mun minni, eða um 7000 nr. Má ætla að
nreðalnetjalengd í Mývatni sumarið 1960 hafi verið um 8000 m
dag lrvern.
Net eru að jafnaði í Mývatni nrestallt árið, en á friðunartíma
silungs, frá 27. september til 1. febrúar, eru þó aðeins örfá net í
vatninu (2 net frá hverjum veiðibónda). Á veturna eru netin ýmist
lögð undir ís eða í eyður meðfram austurströnd vatnsins. Þó má
segja að netjalagnir hefjist ekki fyrir alvöru, fyrr en ísa leysir af
vatninu á vorin.
Eðlilegt er að skipta Mývatni í þrjú svæði: Syðri-Flóa, Boli og
Ytri-Flóa. Með Bolum taldi ég einnig sundin milli eyjanna í aust-
anverðu vatninu, allt frá Gýgjarnesi að Rófum (sbr. mynd 1).
í Syðri-Flóa var að jafnaði lagt frá þeim 8 bæjum, sem að fló-
]) Tölur í sviga merkja áætlaða hámarkstölu, j). e. að viðbættum þeim
þremur bátum, sent ekki var vitað um.