Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 10
152 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 3. Skipting fuglaveiði á vatnið — ungar og fullorðnir fuglar. Birds caught in fishing nets — distribution of age groups in two main areas of lalte. Tegundir (Species) Fullorðnir fuglar (Adults) Ungar (Young) Syðri-Flói Bolir Syðri-Flói Bolir 1. Himbrimi (Gavia immer) .... í 2. Lómur (Gavia stellata) 3 i 2 í 3. Flórgoði (Podiceps auritus) .. 12 íi í 4. Gráendur (Anas spp.) í í 5. Skúfönd (Aythya fuligula .... 3 1 14 6. Duggönd (Aythya marila) .... 40 11 19 68 7. Hrafnsönd (Melanitta nigra) . 12 11 19 127 8. Hávella (Clangula hyemalis) . 43 18 1 29 9. Húsönd (Bucephala islandica) . 5 13 10. Toppönd (Mergus serrator) . . 3 1 8 1 Samtals (Total) 114 (64,8%) 62 (35,2%) 50 (1M%) 255 (83,6%) ara tegunda (einkum steggir) eru mikið hópum saman á flóanum á þessum árstíma, bæði á undan fjaðrafelli og á meðan á honum stendur. Ungar allra andategunda nema toppandar veiddust liins vegar að langmestu leyti á Bolum. Hinn mikli ungadauði á Bolum stafaði af því, að endur með unga liéldu sig mjög mikið á þessum slóðum, líklega einkum vegna þess, að þar var skjólbetra en úti á Syðri- Flóa í liinni stöðugu norðanátt. Á öðrum skjólsælum stöðum, þar sem fuglar með unga voru, var mjög lítið lagt af netjum, en í Bol- um var allmikill netjakostur allan júlí og ágúst og jókst mjög eftir miðjan ágúst. Auk skjólsins á Bolum, voru skilyrði þar að mörgu leyti liagstæðari fyrir unga en í Syðri-Flóa. Mikið „leirlos“ mynd- aðist í Syðri-Flóa, er leið á júlí. Þetta hefur getað haft þau áhrif, að endurnar köfuðu síður sunnan til í Syðri-Flóa, þar sem leirlosið var að jafnaði mest og silungsveiði mest stunduð í júlí. Ég sá endur mjög sjaldan kafa þar, sem leirlos var mikið, nema ófleyga fugla,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.