Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 30
172
NÁTTÚRUFRÆÐINGURI NN
blaðstilka og miðstrengja. Þau eintök, sem ég mældi þarna, dagana
10.—20. júlí síðastliðinn, voru 8—26 cm há, meðalhæð þeirra nrun
vera um 15 cm. Þau voru öll, jafnt þau srnæstu sem þau stærstu,
mjög hreystileg og virtust þrííast prýðilega, enda nærri alþakin
gróblettum á neðra borði blaðanna.
Svartburkninn vex í öllum heimsálíum nema Antarktíku, heldur
sig á tempruðu svæðunum beggja megin miðbaugs og í fjöllum
hitabeltisins. í Austur-Evrópu nær hann norður um 60° n. br.
(Clapham, Tutin and Warburg, 1952). Hann vex á öllum Norð-
urlöndum (Hultén, 1950), nær norður undir lieimskautsbaug í
Finnlandi, í Noregi vex hann allt norður á 68° n. br., en í Fær-
eyjum aðeins á einum stað (Rasmussen, 1952). Á Bretlandseyjum
er hann algengur (Clapham, Tutin and Warburg, 1952). Á Græn-
landi liefur svartburkninn ekki fundizt, en í Norður-Ameríku vex
liann allvíða (Fernald, 1950).
HEIMILDARRIT - REFERENCES
Babinglon, C. C. 1871. A Revision ot tlie Flora of Iceland. The Journal of
the Linnean Society. Botany. Vol. XI: 282—348. London.
Baring-Gould, S. 1863. Iceland: Its Scenes and Sagas. Appendix C. A List of
Icelandic Plants. London.
Clapham, A. li., Tutin, T. and Warburg, E. E. 1952. The F'lora of the British
Isles. Cambridge.
Einarsson, Eyþór. 1959. Um nokkrar íslenzkar plöntutegundir og útbreiðslu
þeirra, einkum á Austurlandi. Náttúrufr. 29: 183—200. Reykjavík.
Fernald, M. L. 1950. Grays Manual of Botany. Eight Edition. Largely rew-
ritten and expanded. New York.
Grönlund, Chr. 1874. Bidrag til Oplysning om Islands Flora. 3. Höjere Kryp-
togamer og Fanerogamer. Botanisk Tidskrift, 2. Række, 4. Bind: 36—85.
Kjöbenhavn.
— 1881. Islands Flora. Kjöbenhavn.
Gröntved, Johs. 1942 .The Pteridophyta and Spermatophyta of Iceland. The
Botany of Iceland. Vol. IV, part I. Gopenhagen.
Guðmundsson, Finnur. 1943. Nýr íslenzkur burkni. Náttúrufr. 13: 112—114.
Reykjavík.
Hornemann, J. W. 1837. Dansk Oeconomisk Plantelære. Anden Del. Kjöben-
havn.
Hultén, Eric. 1950. Atlas övcr vaxternas utbredning i Norden. Stockholm.
Jónsson, Helgi. 1899. Floraen paa Snæfellsnæs og Omegn. Botanisk Tidsskrift,
22: 169—207. Kjöbenhavn.
Nordhagen, Rolf. 1944. Norsk Flora. Illustrasjonsbind. Förste hefte. Oslo.