Alþýðublaðið - 28.11.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.11.1922, Qupperneq 1
1922 Þriðjudagino 28. nðveœber 27$. tölublað ♦ í f w ♦ ■ *&X§0’lFPv$\... ®É|gg| jgr n $mrs' ♦ 8 ELEPHANT í CIGARETTES \ 1 SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN $ % THOMAS BEAR & SONS, LTD., í ^ ^LONDON.^ Kaupgj aldsákvarðanir. Eltir Pétur G Guðmundsson I. OrnnðYollarian. Þegar atvinnendur, sem á landi vinna, 02 atvinnuatjórnendur géra samninga um vinnulaun eðaj deila um vinnulaun, er að Jafneði l*gt til grundvallar eittbvert ákveilð kaupgjald um klukkuitund hverja sem unnið er. 1 fljótu áliti munu flestir telja þetta sjilfragða aðferð Við nán ari athugun munu fleitir geta séð, mð þetta er í rauninni mjög léleg ur mælikvarði. Mcð kaupsákvörðun er meint, mð verkamaðurinn skuli fá nægi- !egt fé tii þess að standast þau útgjöld, sem vlðhald lifs hsns og fjölskyldu hans útheimtist. En hér kemur margt til greina, sem grfpur inn i og gerir þennan mælikvaiða ónógan. Þetta þrent er almennait og veigamett: 1. Vinnustundirnar eru misjafnlega margar á jafœlöngum tírna, t. d. ári. 2. Þatfir verkamannsnna eru mis- jafnlega miklar. 3 Veið iifsnauðsynja er breyti- legt. , Hvert eitt þessara atriða er nægllegt til þess að ónýta tilgang þannig iagaðiar kauptákvörðunar, ef mikil brögð eru að. Þvi meiri sem dýrtíð er, þess hærra verður timakaup að vera. Þetta mon Hka alment vera viður kent af atvinnustjórnendum og þsð strlðið. sem þeir sýna mestan llt á að taka til greina, þegar um ákvörðun kaupejalds er áð ráða, Þvf færri sem vinnuitundimar eru f árinu, þess bærra þtrf tfma kaupið að vera. Þetta viðurkenna msrgir atvinnnstjórendnr i orði, en engir á borði Þvf meiri framfærslukostnaður aem hvflir á verkamanninum, þess baerra þarf tfmakaupið að ve»a. Til bessa er af esgum tlllit tekið. Að þetta sé þó svona, virðlst auðskilið og er auðvelt að sanná. Tilgangurinn með vinnunni er að viðhalda Ilfinu Víðhtld lifsins er aðalatriðið Vinnan er hjálparmeð al til að vlðhaida Kfinu. Hún er aukaatrlðið Þetta er þó engin sönnun fyrir þá, sem Ifta svo á, að tllgangnr vinnnnnar aé að skapa verðmæti til þess að safna þvf saman tll geymsln f eign ein- atakra, fárra manna eða f sjóðum. En f opinberum skrifum um þetta mál verður að gera ráð fyrir svo 3tálpaðri þekkingu og þroskuðu siðgæðisástandi hji þjóðlnni, að þeir muni vera miklu færri sem þá skoðun bera fyrir brjóstl og aS sú akoðun eigi engan rékt á sér. verði hjá þvl komist að nota tfma- kauplð sem mælikvarða lengl vel og alment. En þó svo sé, verður við ákvörðun tfmakaupsins að taka sem fylit tillit tli þeirra þriggja atriða, sem að fraunan eru nefnd. Að einblfna að eins á eitt þeirra, t d. dýitiðarhlut'öllln, ner engri átt Hveit tfmakaupíð er, er lítjis um vert á móti því hverjar árs- tekjur verkamannsins verða og hlufcfallið mllli írsteknanna og árs- útgjaldanna. Við ákvörðun tfma- kaupsins verður þvf að iafna sem árelðanlegustum upplýsingum um, hveijar meðalárstekjur verkamanns hafa verlð sfðastliðið ir, og rann- saka eftlr beztu getu, hvernig atvlnnuhorfurnar eru fram undan. Þetta er mikið vandaverk og etfitt. En mikið mnndi það létta undir með þeim mönnum, sem við kaup- samninga fást, ef verkamenn létu þeim f té sundurllðaðar skýralnr um tekjur og vlnnustundafjölda afðastliðna 12 mánnði. Það ættu allir verkamenn að gera, aem sjálfir vita glögg deili á þvf. Með þyf einu móti er von nm að aamninga- menn geti bygt kaupákvarðanir á nokkurn veginn sanngjörnnm grnnd- velll. Sambasðsjiingið. Yaramenn í sambandsstjórn voru kosnir: Björn Blöndaí Jónsson, Filippus Amundason og Jón Bach. Alybtanir. 4. Einkasala á saltfiski og síld. ,5. Samhandsþing Alþýðusam- bands íslands skorar á næsta Al- þingi að samþykkja lög um einka- sölu á saltfiski og saltaðri síld.* Samþykt. Ástæður: „Reynsla undan* farinna ðra hefir sýnt, að saltfisks- og sildarsala hefir verið og cr í Ég geri nú ráð íyrir að ekki hinni mestu óreiðu, svo að at-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.