Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 3
Náttúrufr. - 29. árgangur - 4. hefti - 169.—236. siða ■ Reykjavík, janúar 1960 Guðmundur Kjartansson: Mögiigibhdlir í Þórólfsfelli 1. Könnun Mögugilshellir er í austurvegg þess gils, sem hann er við kennd- ur, en það er hið vestasta af mörgum giljum í suðurbrekku Þórólfs- fells inn af Fljótshlíð. Þangað er aðeins um 2 km vegur austur frá Fljótsdal, innsta bæ í Hlíðinni. Hellirinn er eflaust gamalkunnur Fljótshlíðingum, en af þeim sem fjær búa hafa lieldur fáir heyrt hans getið og enn færri skoðað hann. Mögugilshellis er fyrst getið, svo að mér sé kunnugt, í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (4). Þeir félagar munu hafa hitt á hellinn af tilviljun, er þeir voru þarna á ferð sumarið 1756, en ekki vitað um hann áður. Skannnt komust þeir inn úr hellisop- inu, því að hátt og bratt er ofan að klifra, þegar innar kemur, og myrkt þar niðri, en þeir höfðu hvorki vað né ljós. Eggert lýsir skil- merkilega hellisopinu og framhellinum, en skjátlast þó, er hann telur, að kletturinn, sem hellirinn opnast í, sé „jaspiskenndur eða úr dökk- blárri tinnu (petrosilex)" (1. c. bls. 230). Innra hluta hellisins könnuðu þeir aðeins með grjótkasti, sem gaf þeim helzt til stórkostlega hugmynd um hann: „Steinarnir ultu við- stöðulaust með jöfnum hraða, þar til hljóðið og bergmálið af hreyf- ingu þeirra smáminnkaði, unz það hvarf með öllu.“ En eftirfarandi ummæli Eggerts um Mögugilshelli eru enn í fullu gildi: „. . . og vit- um við ekki til, að nokkur hans líki sé til á íslandi, hvorki sakir legu né efnis þess, sem hann er gerður af.“ Sveinn Pálsson, landlæknir og náttúrufræðingur, skoðaði Mögu- gilshelli 9. ágúst 1793. Hann var vel búinn að böndum og ljósum og fór inn í botn á hellinum, enda er lýsingin í hans ferðabók (5) nánari og að sumu leyti réttari en hjá þeirn Eggert og Bjama. Sveinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.