Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 43
Bændur!
DEUTZ
DRÁTTARVÉLIN
hefur loftkælda dieselvél og er henni því
engin hætta búin af frosti eða leka á kæli-
vatnsleiðslum.— Eldsneytiskostnaður Deutz-
dieseldráttarvélarinnar er aðeins % á við góðan benzíntraktor með sömu
vélarstærð.
Með dráttarvélinni er hægt að fá öll heyvinnu- og jarðvinnsluverkfæri,
einnig skriðbelti o. fl.
Athugið, að 60% af traktorútflutningi Þýzkalands eru Deutz-traktorar.
Reynslan hefur sýnt, að slit á loftkældum dieselvélum er aðeins þriðjungur
á við vatnskældar vélar.
Sláttuvélinni er komið fyrir framan við afturhjól traktorsins.
Deutz-dráttarvél af nýjustu gerð er nú að koma til landsins og verður til
sýnis næstu daga hjá oss.
ÚtsöluverS kr. 22.000,00.
HlutafélagiS HAMAR.
Alls konar málmar:
Lýsi er lyf.
Aluminíum, Blý, Eir,
Látún, Hvítmálmur,
Tin, Zink o. fl.
Verndið heilsuna
notið lýsi.
Fæst í t/^-flöskum
lijá flestum matvöruverzlunum
í Reykjavík.
Fyrir Apótek:
Hafnarhvoli — Reykjavík.
Símar: 1S45 - 3634 - 5212.