Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 155 Peltaster nidarosiensis (Storm) Tígulstjarna Þessi tegund tilheyrir ætt plötustjarna (Goniasteridae), en eitt aðaleinkenni þeirrar ættar eru stórar og áberandi randplötur. Inn- an plötustjörnuættarinnar eru þekktar einar tíu ættkvíslir í N,- Atlanzhafi og hafa fulltrúar þriggja þeirra fundizt hér við land áður. Skyldastar tígulstjörnunni eru tegundir af ættkvíslinni Cera- master (bugstjörnur). Broddarnir á efra borði bugstjörnunnar mynda afmarkaða hópa, skúfa (paxillae), svo að fram kemur greini- legt mynztur, en broddarnir á yfirborði tígulstjörnunnar mynda eina heild. Armarnir eru mjög stuttir og skífan stór, svo að stjarnan er nær fimmhyrnd að lögun. Griplur (pedicellariae) eru dreifðar 2. mynd. Tígulstjarna (Peltaster nidarosienis) (Úr Grieg 1905).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.