Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 36
156 NÁTTÚRUFRÆÐ INGURINN bæði á efra og neðra borði, og ber xnest á þeirn meðfram sogfóta- raufunum, en þar mynda þær næstum óslitna röð. Efri liliðin er tígulsteinarauð á litinn en neðri hliðin gulleit. Tígulstjarnan nær talsverðri stærð, verður allt að 25 cm í þvermál. Um lifnaðarhætti hennar er ekkert vitað. Alls staðar þar sem tegundin hefur fundizt er lnin talin fágæt. Hún er þekkt frá Noregi, S-Grænlandi, Vestur- Indíurn og eitt eintak hefur fundizt hér við Suðurland á 957 m dýpi. Það er athyglisvert að á nefndu útbreiðslusvæði lifir tegundin á 470—957 m dýpi, en þau eintök, sem nú hafa fundizt hér, eru öll fengin innan 400 m dýptarlínunnar. Dýptarsvið tígulstjörn- unnar er því stærra en áður var vitað. Af tegund þessari hafa alls fundizt fjögur eintök. Eyrsta eintakið fékk Jón Bogason í humar- troll á 100 m dýpi SV af Eldey í ágúst 1966. Næsta eintak veiðist svo á 250—260 m dýpi í Víkurál, nánar tiltekið 65°55'N 26°35'V (mynd 1) í fyrsta rannsóknaleiðangri hafrannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar í janúar síðastliðnum. Tvö eintök fengust svo suður af Reykjanesi í marz síðastliðnum og enn í rannsóknaleiðangri á Bjarna Sæmundssyni, annað á 63°11'N 22°41'V á 270—300 m dýpi og hitt á 63°22'N 23°02'V á 190-210 m dýpi. Það er jrví ljóst að tígulstjarnan hefur haslað sér völl hér við vesturströndina og bendir stærð hennar til þess, að hún hafi þar afbragðs vaxtarskilyrði, þvi að eintökin, sem fundizt hafa, eru frá 10—22 cm í þvermál. Tígulstjörnurnar fundust ýmist á sand- eða leirbotni. Ættbálkur: Spinulosa Ætt: Pterasteridae Ættkvísl: Diplopteraster Diplopteraster multipes (M. Sars) Barðastjarna Barðastjarnan tilheyrir fitstjörnuættinni (Pterasteridae). Milli broddanna á efra borði fitstjarnanna er strengd himna — bakhimna (Supradorsalmembran), sem myndar nokkurs konar hvolfþak yíir alla efri hliðina. Smágöt eru víða á bakhimnunni, en á henni miðri er stórt op. Umhverfis það eru stórir broddar sem myncla fimm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.