Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 42
162
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN
Efnisyfirlit
Náttúrufræðingurinn 26.—40. árgangur 1956—1970.
Óskar Ingimarsson tók satnan
Fyrir 15 árum birtist í Náttúrufræðingnum höfunda- og greina-
skrá yfir 25 fyrstu árganga ritsins. Var hún tekin saman af þáverandi
ritstjóra, dr. Sigurði Péturssyni.
Hér birtist nú ylirlit yfir höfunda og greinar síðustu 15 árganga
Náttúrufræðingsins, sem nær ylir árin 1956—70. Greinaskráin hef-
ur þó verið gerð nokkru fyllri með því að bæta í hana efnisorðum,
þar sem þess hefur þótt þörf, til flýtis og glöggvunar.
Argangur er merktur með feitletraðri tölu, aftasta talan táknar
blaðsíðu. Islenzkum höfundum er raðað á skírnarnafn, erlendum
á ættarnafn.
HÖFUNDASKRÁ
Aöalsteinn Sigurðsson: Endurvöxtur i dýraríkinu, 27 (1957), 30
-— — Sérkennilegur griðastaður, 27 (1957), 34
Agnar Ingólfsson og Arn]>ór Garðarsson: Fuglalíf Seitjarnarness. Viðbótaratiiug-
anir, 27 (1957), 120
Alfreð Árnason: Um sameindir nokkurra eggjahvituefna (prótíngerðir) hjá rjúp-
um, 40 (1970), 171
Ari Brynjólfsson: Staðsetning fornbýlanna Skarðs eystra og Tjaldastaða á grund-
velli nýrra rannsókna, 29 (1959), 133
Árni Friðriksson: Bréf, 26 (1956), 110
— — Haraid Ulrik Sverdrup, minningarorð, 27 (1957), 199
— — Johannes Gröntved, minningarorð, 26 (1956), 158
— — Langförul Norðurlandssild, 28 (1958), 96
Árni Waag: Nýr fugl. Flotmeisa, 31 (1961), 34
—■ — Nýr fugi. Trjáspör, 31 (1961), 114
Arnþór Garðarsson: Er flóastelkur (Tringa glareola) varpfugl á ísiandi?, 39
(1969), 10
— — Fugladauði af völdum netja í Mývatni, 31 (1961), 145
— — Hvinendur á íslandi og nokkur orð um ákvörðun iivinandar, 37 (1967), 76
Ljósliöfðaendur (Anas americana) á fslandi, 38 (1968), 165