Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 70

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 70
190 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Gullfoss. Veður var gott en sólarlítið. Leiðbeinendur voru Karl Grönvold, Bergþór Jóhannsson, Ólafur B. Guðmundsson, Stefán Arnórsson og Þorleifur Einarsson. Þátttakendur voru 105. Útgáfustarfsemi Af riti félagsins, Náttúrufræðingnum, komu út á árinu 4 hefti, þ. e. 3.-4. hefti árgangsins 1969 og þrjú hefti árgangsins 1970, alls 344 bls. Afgreiðslu Náttúrufræðingsins og útsendingu fundarboða annaðist Stefán Stefánsson, bóksali. Af Flóru íslands voru í ársbyrjun bundin 835 eintök. Flóra seldist mjög vel á árinu. Verðlaun Félagið veitti að venju verðlaun fyrir beztu úrlausn í náttúrufræði á lands- prófi miðskóla. Að þessu sinni hlaut jjau Kristján Sigurðsson, nemandi í Lauga- lækjarskóla í Reykjavík. Fjárhagur Á fjárlögum var félaginu veittur 50.000 kr. styrkur eins og áður. Styrkurinn rann allur til greiðslu á útgáfukostnaði Náttúrufræðingsins. Reikningar félagsins og þeirra sjóða, sent í vörzlu þess eru, fara liér á eftir: Reikningur Hins ísienzka náttúrufræðifélags, pr. 31. desember 1970 T e k j u r: Sjóður frá fyrra ári: Gjöf Þorsteins Kjarvals .................. Rekstursfé ............................... Úr ríkissjóði skv. fjárlögum ............... Náttúrufræðingurinn 1969/70: Sjóður frá fyrra ári .......................... kr. 3.394,81 Áskriftargjöld ................................. — 349.850,00 F'rá útsölum og lager .......................... — 11.487,00 Frá Náttúrufræðistofnun ........................ — 6.250,00 Vextir af gjöf Þ. Kjarvals ..................... — 4.000,00 Skuld við afgreiðsluna ......................... — 9.241,89 Hagnaður af fræðsluferðum .................. Vextir umfram eyðslu af gjöf Þ. Kjarvals Vextir af rekstursfé ....................... kr. 63.483,20 - 63.422,50 - 50.000,00 - 384.223,70 2.664,00 - 1.078,60 3.387,40 Kr. 568.259,40

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.