Fréttablaðið - 19.05.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 19.05.2009, Blaðsíða 28
 19. maí 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR 18.10 HSV – Gummersbach, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.40 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.25 How I Met Your Mother STÖÐ 2 20.55 Fangar fortíðar SJÓNVARPIÐ 21.00 Nýtt útlit SKJÁREINN STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Arthúr 17.55 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (41:53) 18.25 Íslenski boltinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólaklíkur (Greek) (2:10) Banda- rísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í há- skóla. 20.55 Fangar fortíðar (Fanget av fortiden) Dönsk heimildamynd um afkom- endur frumbyggja á Grænlandi, í Banda- ríkjunum og Ástralíu, unga fólkið og oft á tíðum nöturlegt líf þess. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluforinginn - Blórabögg- ull (The Commander: The Devil You Know) (1:2) Bresk sakamálamynd eftir Lyndu La Plante. Clare Blake er yfirmaður morðdeildar lögreglunnar í London og rannsakar hér lát tveggja ára stúlku. 23.10 Ríki í ríkinu (The State Within) (3:7) Breskur spennumyndaflokkur í sjö þáttum. Flugvél springur í flugtaki í Washing- ton og í framhaldi af því lendir sendiherra Breta í borginni í snúnum málum og virðist engum geta treyst. 00.00 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Frumkvöðlar Elinóra Inga Sigurðar- dóttir ræðir um uppgötvanir og framsókn hugmynda við Gunnlaug Guðmundsson stjörnuspeking. 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir þingmaður stýrir stjórmálaumræðu. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.20 Málefnið (6:6) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Málefnið (6:6) (e) 12.40 Óstöðvandi tónlist 17.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.25 The Game (13:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.50 America’s Funniest Home Vid- eos (22:48) (e) 19.15 America’s Funniest Home Vid- eos (23:48) (e) 19.40 This American Life (2:6) (e) 20.10 The Biggest Loser (17:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.00 Nýtt útlit (10:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið búsettur í London þar sem hann hefur unnið með fjölmörgum stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubransanum og kennir fólki að klæða sig rétt. 21.50 The Cleaner (11:13) Vönduð þátta- röð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíkl- um að losna úr viðjum vanans. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (18:24) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Breiðablik - FH Útsending frá leik í Pepsi-deild karla. 13.55 Breiðablik - FH Útsending frá leik í Pepsi-deild karla. 15.45 Pepsímörkin 2009 16.45 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram á Sam Boyd leikvangin- um í Las Vegas. 17.40 Þýski handboltinn - Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þýska handbolt- anum. 18.10 HSV - Gummersbach Bein út- sending frá leik í þýska handboltanum. 19.40 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 20.10 2001 UEFA Cup Final: Liverpool - Alaves Sýnt frá úrslitaleik liðanna í Evrópu- keppni félagsliða árið 2001. 22.10 PGA Tour 2009 - Valero Texas Open Sýnt frá hápunktunum á PGA móta- röðinni í golfi. 23.10 HSV - Gummersbach Útsending frá leik í þýska handboltanum. 00.35 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn- ar í NBA körfuboltanum. 01.00 NBA 2008/2009 - Playoff Games Bein útsending frá leik Lakers og Denver í úrslitakeppni NBA. 07.00 Portsmouth - Sunderland Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Everton - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Man. Utd - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 20.00 Football Rivalries 20.30 Football Rivalries 21.00 WBA - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.40 Chelsea - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.20 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 01.15 Newcastle - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > David Boreanaz „Hollywood er fyrir mér eins og gullfalleg ljóska í skítugum nær- buxum.“ Boreanaz leikur rannsóknarlögreglu- manninn Booth í þættinum Bones sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Krakkarnir í næsta húsi og Stuðbolta- stelpurnar. 08.15 Oprah 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (1:25) 09.55 Doctors (2:25) 10.20 Extreme Makeover: Home Ed- ition (1:25) 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (192:260) 13.25 Last Holiday 15.15 Sjáðu 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Stuðboltastelpurnar og Kalli og Lóa. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (16:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (14:22) 20.00 The New Adventures of Old Christine (7:10) 20.25 How I Met Your Mother (19:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumað- urinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20.50 Bones (11:26) Dr. Temperance „Bones“ Brennan, réttarmeinafræðingur er kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morð- málum. Brennan og rannsóknarlögreglumað- urinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn tímann til með að enda sem par. 21.35 Little Britain 1 (4:8) 22.05 Gavin and Stacey (1:6) 22.30 The Sopranos (16:26) 23.25 Auddi og Sveppi 00.05 Grey‘s Anatomy (21:24) 00.50 The Closer (4:15) 01.35 Fringe (17:21) 02.25 Last Holiday 04.15 I Dream of Murder 05.50 How I Met Your Mother (19:20) 08.00 The Truth About Love 10.00 Underdog 12.00 Everything You Want 14.00 Murderball 16.00 The Truth About Love 18.00 Underdog 20.00 Everything You Want Rómantísk gamanmynd um unga konu reynir að velja milli tveggja ólíkra karlmanna. 22.00 Betrayed 00.05 Kiss Kiss Bang Bang 02.00 Children of the Corn 6 04.00 Betrayed 06.05 Beerfest ▼ ▼ ▼ ▼ Vilhjálmur Shakespeare hét maður á tímum Elísabetar hinnar fyrri í Englandi og var markaðs- miðað leikskáld. Hann dældi frá sér harmleikjum og gamanleikjum og konungasögum og ástarsögum og hver veit hvað, allt eftir því sem hann taldi að myndi ganga best í skrílinn. Svo heppilega vildi til fyrir Vilhjálm að hann var einmitt feiknarlega naskur á að skrifa stykki sem slógu í gegn; hann var með öðrum orðum með puttann á púlsinum. Þótt verk hans væru á sínum tíma ekki endilega hátt skrifuð meðal elítunnar vildi líka svo heppilega til fyrir okkur hin að hann var snilldarskáld. Ekki aðeins eru þau skrifuð af fádæma innsæi í mannlegt eðli, heldur auðgaði hann enska tungu með framúrstefnulegu og skapandi orðfæri. Máltæki sem rekja uppruna sinn til Shakespeares eru nú hvarvetna í ensku og jafnvel íslensku. Stefán King heitir annað fádæma mikilvirkt skáld, nú á tímum Elísabetar hinnar síðari, en Stefán er enn meðal okkar og við ágæta heilsu vestur í Bandaríkjunum, eftir því sem ég best veit. Eins og Vilhjálmur forðum er Stefán feikivinsæll og hefur auðgast vel á skrifum sínum. Kannski verður hans jafnvel minnst á 25. öld sem eins mikilfenglegasta og áhrifamesta rithöfundar sögunnar. Sennilega mun Stefán þó ekki jafna Vilhjálm þegar kemur að nýyrðasmíð. En rosalegan helling hefur hann skrifað af bókum. Það sem meira er, Stefán má ekki skrifa eitt einasta orð án þess að það sé fest á filmu trekk í trekk, þannig að kannski verða titlarnir hans á end- anum jafn margir og orðin hans Vilhjálms. Á sínum tíma var önnur hver mynd í bíó kynnt með hinum kunnuglegu orðum „Byggð á smásögu eftir Stephen King!“ og var það ekki alltaf ávísun á tröllaukin gæði. Meðan ég man, Children of the Corn 6 er á Stöð 2 Bíó í nótt klukkan tvö. Ekki gleyma poppinu. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON HYGGUR AÐ ARFLEIFÐ BÓKMENNTARISANNA Kóngurinn hristir spjótið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.