Samvinnan - 01.01.1937, Page 2
SAMVINNAN
1. HEFTX
ÍSLENDINGAR!
Hafið það hugfast, þegar þér þurfið að senda vörur eða hugsið til ferðalaga, að líta fyrst
á áætlun „Eimskip" og aðgæta, hvort þér finnið eigi einmitt þá ferð, sem yður hentar bezt.
Islenzku „Fossarnir" fara nú 60—70 ferðir árlega milli Islands og útlanda, auk þess sem
þeir annast strandferðir hér við land, að svo miklu leyti sem því verður við komið. Ferð-
um skipanna er reynt að haga þannig, að félagið sé fullkomlega samkeppnisfært við
önnur félög, sem halda uppi siglingum hér við land, svo að landsmenn geti notað hin
íslenzku skip öðrum fremur, án þess að baka sér nokkur óþægindi með því. - Eflið gengi
íslenzkra siglinga með því að skipta ávallt við
H.F. EIMSKIPÁFÉLAG ÍSLÁNDS
Ríkisprentsmiöjan
Gutenberg
símar:3071 og 3471 o pósthólf 169
Þingholtsstræti 6 o Reykjavík
leysir af hendi
alls konar vandaáa prentun
SAMVINNAN
er prentuá í Rfkisprentsmiájunni
Gutenberg
Áfengisverzlun
ríkisins
hefir einkasölu á:
Bölcunardropum,
Hárvötnum,
llmvötnum,
Kjörnum (Essensum),
Verzlanir snúa sér því til okkar,
þegar þessar vörur vantar
Áfengisverzlun ríkisins
‘2