Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1937, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.01.1937, Blaðsíða 7
1. HEFTI SAMVINNAN Ólafur Porsteinsson, formaður byggingarnefndar. :\7 Skíðaskáli Ármanns í Jósefsdal. Félagsmenn byggáu hann sjálfir t frístundum sínum síáastliðið sumar. Rannveig Porsteinsdóttir, ein af mestu hvatamönnum skálans. Ágúst Steingrímsson, byqgingameistari úr Hafnar- firði, er nú ( þann veg að Ijúka námi ( Stokkhólmi. Hefir hann alveg sérstaklega búið sig undir að vinna að sveitabæjum og verkamannabústöðum. Runólfur Sveinsson, skólastjóri á Hvanneyri, sonur Sveins Sveinssonar, bónda á Fossi ( Mýrdal. Tók við skólastjórn haustið 1936. Agúst Steingrímsson Runólfur Sveinsson Kristján Karlsson, skólastjóri á Hólum ( Hjaltadal, sonur Karls bónda Arngrímssonar á Veisu í Þingeyjar- sýslu. Tók við skólastjórn haustið 1935. Páll Hallgrímsson, sýslumaður Arnesinga, sonur Hall- gríms Kristinssonar, forstjóra Sambandsins. Hann fékk veitingu fyrir embættinu frá siðustu áramótum, en var áður ráðinn hjá Sambandinu fram á næsta vor eða sumar, Gegnir annar ungur lögfræðingur embætti hans þangað til. Páll Hallgrímsson Kristján Karlsson 7

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.