Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1937, Page 15

Samvinnan - 01.01.1937, Page 15
1. HEFTI SAMVINNAN Verðlag á kartöflum Söluverá Grænmetisverzlunar ríkisins er ákveéiá: 1. jan. — 28. febr. kr. 22,00 pr. 100 kíló 1. marz — 30. apríl — 24,00 — 100 — 1. maí — 30. júní — 26,00 — 100 — Innkaupsverð Grænmetisverzlunarinnar má vera allt aá þrem krónum lægra hver 100 kíló. Verðlagsnefnd Grænmetisverzlunar ríkisins Tilbúinn áburður Kaupfélög, kaupmenn, búnaðarfélög og hreppsfélög, sem ætla að kaupa tilbúinn áburð til notkunar á komandi vori, eru beðin að senda pantanir sem allra fyrst, í síðasta lagi fyrir 1. marz. ATHUGIÐ, að með því að panta greinilega og í tæka tíð, verður bezt tryggt, að innflutningurinn verði í samræmi við þörfina, og að allir fái þann áburð, sem þeir hafa beðið um. Áburðarsala ríkisins 15

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.