Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1937, Qupperneq 16

Samvinnan - 01.01.1937, Qupperneq 16
SAMVINNAN 1. HEFTI H.F. OFN ASMI ÐJ AN AUSTURSTRÆTI 14"' Með drinu 1937 heilsar yður þetta nýja, innlenda iðn- fyrirtœhi. Ofnasmiðjan vill búa til sem mest af þeim miðstöðvar- ofnum, sem landsmenn þurfa í hýbýli sin á homandi árum. HELLU-ofnar hennar eru við hvers manns hœfi. Þeir eru gerðir eftir síðustu vísindalegum athugunum á þessu sviði. Og reynslan sannar ágœti þeirra. Menn eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Jóns Lofts- sonar, Austurstræti 14 III, með pantanir og fyrirspurnir. Trésmíðadeild Landssmiðjunnar annast ekki aðeins skipasmíði og skipaviðgerðir, heldur alla þá trésmíði, sem ríkisstofnanir láta framkvæma. Landssmiðjan smíðar: Stóla, borð, bekki, skápa, glugga, hurðir, allskonar innréttingar o. fl. Forstjórar! Munið að leita til Landssmiðjunnar með allt, sem þér þurfið að láta framkvæma í járn- og tréiðnaði. Landssmiðjan hefir sfma 1680, skiptiborð, samband við allar deildir. Trésmíði*Járnsmíði*Málmsteypa 16

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.