Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1947, Qupperneq 19

Samvinnan - 01.01.1947, Qupperneq 19
Á förnum vegi Xylcga birti sænskt blað smáteikningu, sem -itti að sýna, hvernig norskar húsmæður hugsuðu sér viðskiptin við Svíþjóð á þessu ári. Myndin 'ar svona: °g húsmæðurnar báðum megin Kjölsins voru •ikaflega ánægðar með þessa tilhugsun: Norsk stórsíld fyrir sænskar þvottavélar. Þetta mundi ^inmitt vera það, sem kallað er á viðskiptamáli -gagnkvæmir hagsmunir", því að sænsku hús- u'æðurnar vanliagaði um uppáhaldsrétt bænda s‘nna, en þær norsku gátu vel hugsað sér að ''erða nú loksins — eftir þrengingar stríðsins — -tðnjólandi þeirra þæginda, senr stalísvstur þeirra 1 ýmsum löndum höfðu búið við í mörg ár. Þetta ''ar Þyi utanríkisverzlun, senr \ert rar um að tala! En svo komu leiðindi í spilið. Blöðin tala stundum um framleiðslugetu, verzlunarsamninga Þjóðanna, afköst iðnaðarins og hráefnaskort, og fleiri tákn þessu lík birtu þau stundum í dálkum smutn. Margar húsmæður flýta sér að renna aug- Unum Vfir þessar blaðsíður og komast í fram- i'aklssöguna og auglýsingarnar, en líklega cr sá íljótalestur ekki hyggindi, sem í hag koma, a.m.k. þegar rætt er um utanríkisverzlun. Því að skipan málanna er nú einu sinni þannig, að jafnvel þótt sænskar húsmæður vildu gjarnan gjalda norska s*id með þvottavélum, er engan veginn víst, að þeir háu herrar, sem stýra gjaldeyris- og við- skiptamálum þjóðanna, vilji uppárita slíka verzl- unarsamninga, né heldur er tryggt, að verksmiðj- U)nar, sem þvottavélarnar framleiða, fái úthlutað 'agu hráefni til þess að sinna þessum óskum, og °ks er ekki loku fyrir það skotið, að Svíunum 5>ki allt að því eins hagkvæmt að fá suðræna b'tXt* ko1 íyrir þvottavélarnar sínar. annig er hin „frjálsa verzlun" orðin í dag: efndir og ráð í hverju landi, sem jafna niður 'nflutningi og útflutningi eftir geysilega flókn- leiðum, og gagnkvæmir hagsmunir neytend- nna ' iiðast oftast ráða svo sáralitlu um þessa 'Wutun. * Welsi og ófrelsi eru huglök, sem hafa verið eha i ædd en flest annað — og ekki að ósekju — a se'n"i árunr. En þetta verzlunarlega ófrélsi r orðið býsna gamalt, þótt tækni mannsins hafi \e "'°mna*'> Þa® á seinni tímum. Til forna r ar ‘fdun í milli landa stundum undir ströngu , ..** Itn nriðöldunum fór að losna um þessi en það var ekki fyrr en 1860, að Bretar tóku upp frjálsa verzlun, og Jressu dæmi fylgdu nrargar þjóðir. En þá var líka konrið á vegarenda i það sinn, þvr að um 18.80 tóku Þjóðverjar ttpp „verndarstefnu" í verzlunarmálunum og girttt sig nreð verndartollum Og eftir Jretta tók lrinni frjálsu verzlun að hraka um heinr allan, fleiri og fleiri jrjóðir tóku að lrlaða tollamúra og leggja torfærur r veg hitrnar frjálsu verzlunar. Eftir 1930 gekk Þýzkaland á undan öðrum, í annað sinn, til þess að lrindra frjálsa verzlun. Hin þýzka skiparr hefur rráð ótrúlega rnikilli útbreiðslu, og þótt nazisnrinn sé sigraður, gætir áhrifa þessarar uppfinningar hans ennþá nijög í heimsverzlun- inni. Hið nýja skipulag Þjóðverja var rtreð Jreim hætti, að tollarnir vortr gcrðir óvirkir rneð út- flutnings- og innflutningsbönnum. Ríkið tók utanríkisverzlunina að ölltt leyti í sínar hendttr og fól valdið unrboðsmönnurn sínutn, rrcfndum og ráðunr, sem Iröfðtl það hlutverk rneð höndunt að gera samninga við önnur ríki, eftir nánari fyrirmælum rikisins. Þessir samningar voru gagn- kværnir — bilateral. Þýzkaland gerði Jress konar verzlunarsanrninga við hvert ríkið af öðru, og r Jressum samningum var ákveðið, lrraða vörur skyldi flytja inn og hverjar út, og verðið var fastsett. Væri verðlag lrátt r viðkomandi landi, settu Þjóðverjar hátt verð á sínar útflutnings- vörur þangað. Þannig kom fyrir, að Þjóðverjar tóku nrargs konar gjald fyrir sötnu vöruna, allt eftir þvr, hvaða land átti í hlut. A stríðsárununr Jrótttist flestar þjóðir neyddar til að gcra „bila- teral“-verzlunarsanrninga til Jress að tryggja sér nauðsyrrjabirgðir, og Jranrrig er verzlunarmálun- utn ennjrá háttað. Nú eru uppi raddir vrða unr heinr, sem vilja afnema Jressar leyfar hinnar þýzku verzlurrarstefnu. Bandaríkin hafa lýst yfir Jr\í, að þau vilji stuðla að frjálsri verzlun nrilli þjóða, og ýmsar Jrjóðir hafa lýst fylgi sínu við ]rá stefnu. Samvinnumenn eru eindregið fylgj- arrdi því, að höftin verði lcyst af verzluninni, Þeir trúa því, að í frjálsri verzlun, þar sem sam- r irrnuskipulagið fær óhindrað að njóta stn, Verði hagur neytendanna og framleiðendanna bezt tryggður. Þannig geta lrinir flóknu og bindandi samning- ar í rrrilli Jrjóðanna haft mikil áhrif á vöruskipt- in, jafnvel á þvottavélum og síld. Jafnvel úti á Islandi. Nýlega birtu lrlöðin hér áskorun kvenna til rík- isvaldsins um að heimila 10 tnillj. kr. gjaldeyris- yfirfærslu til kattpa á heimilistækjum á þcsstt ný- bytjaða ári. Hugmvndin er girnileg, ert Jrað eru ljóir á veginttm. l>að væri sjálfsagt lragkvæmt fyrir sænskar og íslenzkar húsnræður, að þessi viðskipti gætu átt sér stað, cn verðttr tekið tillit til Jress liér, Jregar síldinni er deilt niður á nrark- aðslöndin, til þess að fullnægja nýjustu verzl- ttnarsamningunum, eða geta Svíar miðlað okkur tækjum fyrir síldina, Jregar þeir deila sinni fram- leiðslu triður á Jrjóðirnar. senr selja þeinr kol og suðræna ávexti, hrávörur til iðnaðar o. nr. fl.? Framleiðslan er svo lítil, en verzlunarsamning- arnir svo nrargir. Vefurinn allttr er orðinn svo stór og flókinn, og angar hans ná um víðar álf- ttr. Athafnafrelsi Jrjóðanna, sem sitja fastast í honum, er þvr \issulega takmarkað. Ef til vill eiga þjóðirnar kraft til þess að sprengja þennan vef og stofna til alfrjálsrar verzlunar. Þá fengi frelsi þjóða og einstaklinga nýtt gildi. Skortir tíma. Amerískur boro;ari ritar útoefend- um Time Magazine á þessa leið: Við lesum bænina „Fyrirgef oss vor- ar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum", en öðrum stundum verjum við til þess að lrata; Jrata negrana, júðana, kapítalismann, sósíalismann, Sovét-RússJand og allar nrögulegar aðrar þjóðir og kynstofna og kenningar, sem við |rekkjum aðeins af fordómum. Utkoman virðist vera sú, að við liöfum livorki starfsvilja né tíma til Jress að nálgast vandamálin af liug- kvæmni og skilningi. Þíi syndugi heimur. Frá Singajrore er símað um \ innu- deilu: Samkvæmt ákvörðun Buddlrapresta- stefnunnar í I’enang, er lrafið verkfall lrjá prestastéttinni og lrafa prestarnir ákveðið að Jrafa engin bænalröld unz jreir lrafa fengið kröfum sínunr um sjö slrillinga og sex penca kauphækkun, fyrir bænagjörð, fullnægt. Mælskulistin. Sumt af mælskulistinni er þannig vaxið, að það þolir ekki að á það sé hlustað, en annað er með þeim hætti, að það er naumast lesandi. Sænskt tímarit bendir á eftirfarandi: Það er siður í Englandi, þegar rætt er um mælskusnillinga, að jafna þeim saman, Gladstone og Burke. Gladstone talaði jafnan fyrir fullu húsi. Nú nenna fæstir að lesa ræður hans. Hin- ar „miklu" ræður hans, eins og t. d. „the Midlothian Campaign" eru hrein- asta torf. Edmund Burke talaði fyrir auðum sætum þingmannanna. Enginn entist til að lrlusta á liann. En ræður lians eru ódauðlegar. Þær geta menn lesið aftur og aftur sér til gagns og skemmtunar. Lifi stéttabaráttan! Eftirfarandi saga komst á kreik efrir síðasta fund utanríkisráðherra stór- veldanna: Samkomulagið milli Bevins og Molotoffs er ekki upp á það bezta. — Bevin byrjaði starfsferil sinn sem verkamaður, en hóf sig smátt og smátt upp metorðastigann, unz hann var orð- inn vörubifreiðarstjóri, en þaðan lá Jeið hans á skrifstofur verkalýðsfélag- anna og inn í þingsalina. Molotoff nam \ið tækniliáskólann í St. Péturs- borg á yngri árum. Er þeir áttu síðast orðaskipti, Bevin og Molotoff, sagði sá fyrrnefndi: — í milli okkar getur aldr- ei orðið neitt samkomulag — eg er verkamaður og þér eruð borgari! 19

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.