Samvinnan - 01.05.1947, Side 25
FÁTÆKUR bóndi var einn morg-
un á leið til herragarðsins til þess
greiða afgjaldið af jörðinni. Hann
Var alls ekki í góðu skapi, og synd væri
að segja, að hann hafi gengið hnarreist-
Ur og léttur í spori. Þetta ár hafði það
Sengið eins og öll önnur ár, hann hafði
þrtelað og slitið sér út á frjórri jörðinni
°g allur afraksturinn, eftir að hann
hafði fætt og klætt fjölskylduna, rann
svo til herramannsins, sem átti jörðina
°g hafði ekkert meðpeningana aðgera.
^ónda fannst þetta harla lítið rétt-
beti.
Hann átti langa leið að fara, og
l'ann flýtti sér ekkert. Honum fannst,
að það gæti verið nauðsynlegt að hafa
einu sinni reglulegt næði til þess að
óölsótast dálítið með sjálfum sér og
sKanamast við tilveruna, því að til þess
var venjulega lítill tími. Hann ge^k
í þungum þönkum og kont á afskekki-
an skógarstíg, en þá skauzt þar skyndi-
icga ræningi fram undan einu tienu,
'yfti upp stórri pístólu og miðaði
öenni beint á hjarta bóndans.
ómannúðlegur, og þess vegna gef eg
Bóndmn og ræninginn
þér frest til morguns.
Sárhryggur og niðurbrotinn gekk
bóndinn heim til sín og seldi einu
kúna sína, því að ltvað gat hann annað
Barnasaga eftir
bróðir, sagði ræninginn, þú ert
þarna með peningapyngju, sem þu
i'^rð aldrei neina ánægju af, hvernig
Se>n slæst, því að þótt ég taki hana ekki
bá þér, þá verðurðu brátt að afhenda
öerramanninum, sent nóga peninga á,
'rvern eyri úr henni. Eg er á hinn bog-
inn bláfátækur maður og þarf ntjög á
peningum að halda, því að satt að
se§ja á ég ekkert í þessurn heimi nenia
eina góða vinkonu, hana Pístólu ntína
'r'essaða, og nú situr dauði karlinn í
'baupinu á henni og glápir löngunar-
'ollum augum á hjarta þitt. Freistaðu
ekki hennar vinkonu nrinnar, bondi
'ninn góður, ég finn, að hún skelfur
af ákafa.
Göfugi ræningi, sagði bóndinn og
skalf 0g nötraði allur, vissulega hefur
þó rétt fyrir þér, að þessir peningar
Verða 'mér aldrei til neinnar gleði, því
að þá verð ég að afhenda öðrum. En
ef eg fengi þér þá, sem auðvitað þarft
þefrra með, þá nrundi herramaðurinn
Sem er strangur maður, áreiðanlega
Mille Foerster
verða reiður og skipa mér að útvega
aðra peninga eða að öðrum kosti
verða burt af jörðinni. Láttu því hana
Pístólu þína ekki lengur vísa á hjarta
mitt, svo að dauðinn lendi ekki óvart
í brjóstinu á ntér. \7afalaust fer hér um
einhver stórlax, senr hefur meðferðis
miklu meiri peninga en eg.
En ræninginn bliðkaðist ekki, hann
spennti hanann, og svo varð bóndinn
að afhenda honum fjársjóðinn og
halda tómhentur áfram þessu þung-
bæra ferðalagi.
Góði rnaður, sagði herramaðurinn,
eftir að bóndinn hafði sagt hontnn
sínar farir ekki sléttar, vel ma vera, að
þú segir satt, og þá þykir mér það
rnjög leitt þín vegna, en nti stendui
það í samningi okkar, að þú eigir að
afhenda mér afgjaldið og ekki nein-
urn öðrum, hvort sem þér er ógnað
með pístólu eða ekki, það kemur ntál-
inu ekkert við, - og eg verð því að
standa á mínurn rétti. En enginn skal
geta sagt um mig, að eg se hai ður og
gert?
Daginn eftir hélt hann aftur af stað
til herragarðsins, og hann var þung-
stígari en nokkru sinni áður. Hvernig
átti hann að bjargast án kýrinnar? O,
þetta var hræðilegt allt saman.
Hann hafði ekki gengið langt eftir
jskógarstígnum, þegar ræninginn birt-
ist allt í einu og rniðaði aftur á hann
pístólunni. Það var nú ljóta standið!
Bróðir sæll, eg hef lengi verið að
hugsa um að verða heiðarlegur maður,
og enn er eg ekki alveg búinn að safna
mér nægri upphæð til þess að byrja
nteð nýtt líf. Þú skilur það vafalaust
sjálfur, að það yrði miklu erfiðara
fyrir mig að byrja nýtt líf, ef eg neydd-
ist til þess að sleppa lausum dauðan-
um, sem bíður hérna í pístólnnni
minni og langar til að skjótast inn í
hjartað á þér, - já, að þessu athug-
uðu, er eg viss um, að þú afhendir mér
fjársjóðinn þarna af frjálsum vilja. Þér
tekst einhvern veginn að greiða af-
gjaldið. Þú átt þó alténd hestinn eftir.
Ræninginn spennti upp hanann, og
(Framhald á bls. 31)
25