Samvinnan - 01.05.1947, Síða 29
ilnn- „Hvað sem verður, hvað sem úr þessu verður,. . . .
e‘nungis að hún sé lifandi."
^ti í eldrúsinu stóð Sigbritt og horfði út um gluggann,
Hjálmar gekk yfir hlaðið út að hundahúsinu. Hann
e>s[i Tassó og gekk með hann í eftirdragi til skógar hröð-
Ulu skrefum.
^ augum hennar lýsti sér jöfnúm höndum angist og von.
>>ttnungis að hún sé lifandi, — einungis að hún sé á
• • •“ hvíslaði hún eins og Kari.
23. KAFLI
Úti i skógi.
Hjálmar gekk beina leið upp að Mýrarhvammi. Sigbritt
_ arði sagt honum að Aníta hefði sézt þar síðast og það var
Trir öllu eins og salkir stóðu nú. Allt annað varð að bíða
Sl'us tíma.
-^egar þangað kom dró hann seppa að sér tók hausinn
a honum milli handa sér og horfði fast á hann.
”^ú ert sá eini af okkur, sem veizt lengra en nef þitt nær!
ertu nij dUgiegUr! Lubbi var með henni. Finndu Lubba!
ubbi! Lubbi! Hvar er Lubbi?“ kállaði hann í eyrað á
SePpa.
Tassó sperrti eyrun og dinglaði rófunni.
»Hvar er Lubbi?“ endurtók Hjálmar glaðlega, en átti
P° erfitt með að láta óttann, sem honum bjó í brjósti,
eyrast á mæli sínu.
Seppi tók að snuðra, fyrst fram og aftur, en brátt varð
laUn ákafari og ákveðnari. Pegar Hjálmar þóttist viss um
bann hefði fundið slóðina, slakaði hann á bandinu og
,et bann ráða ferðinni. Tassó varð því ákafari að komast
abam og togaði fast í bandið, svo að auðsætt var, að hann
rakti ákveðna slóð. Þar sem stígurinn lá inn í skóginn,
Saunfærðist Hjálmar um, að hann væri á réttri leið, því að
sPorin eftir Lubba sáust greinilega í mjúku leirflagi.
Slóðin lá langan spöl í söinu stefnu, en síðan sveigði húr;
ú' hliðar og lá i boga ofan undir bæina aftur, fram hjá
Peim í gegnum skógarteigana í hlíðinni og niður á þjóð-
'eoinn milli Hlíðar og Ramsness. Þetta var býsna löng leik,
,n ^jálmari létti fyrir brjósti, er Tassó kom á veginn og
leb eftir honum niður dálinn. Hefði Aníta ætlað að fara
^er að voða, hefði hún tæplega lagt leið sína um þjóðveg-
hu^e^an ilann þrammaði veginn á eftir hundinum, leituðu
^ §sanir hans í sörnu hringrásina og þær áttu vanda til upp
s*ðkastið; Draumórar — Aníta, veruleikinn — engin
Aníta.
la Bjargasveit niður að Ramsnesi var um 10 km vegur,
seppi hélt ótrauður ófram, unz hann var kominn um það
un miðja
vega. Þá nam hann snöggvast staðar, en beygði
'°inn 1 skóginn.
ha mari varð ekki um sel. Hann herti á hundinum, unz
nn Varð að hlaupa við fót, þótt vegurinn væri hvergi
]e 1 greiðfær. Honum fannst hann mundi ekki endast
^S1 ril að bera sig svo hratt yfir.
. ess &erðist ekki heldur þörf. Allt í einu tók Tassó að
sVa a °° sPrettinn áfram. í sömu andránni fékk hann
m * °2 rott a e^tir b°m Lubbi þjótandi fram úr skóginum
e rniklum gleðilátum.
í dálitlu rjóðri kom hann loksins auga á Anít»>
Hjálmar rfeppti Tassó og hljóp eftir báðum hundunum.
Hún stóð grafkyrr og horfði á hann, án þess að nokkur
gleði lifnaði í svip hennar. Hún virtist hrædd, og óttabland-
in undrun skein úr augurn hennar.
Hjálmar gekk til hennar steinþegjandi. Honum var
þungt í ákapi. Fögnuður og reiði brutust um í huga hans.
Þarna stóð hún eins og ekkert hefði í skorizt — eins og
það væri ekki nema sjálfsagður hlutur að híma úti í skógi
eftir að hafa stokkið burtu — hvert hún nú ætlaði — án þess
að láta nokkurn vita. Henni fannst ef til vildi eðlilegt og
sjálfsagt að hverfa á brott jafnskyndilega og hljóðlega og
hún hafði komið. Einn góðair veðurdag hafði henni skotið
upp í eldhúsinu í Hlíð — atinan góðan veðurdag var hún
horfin. Svona var henni þetta einfalt mál! Já, henni var Jþað
einfalt — en honum ekki.
Hann þreif hastarlega í handlegg hennar, eins og hann
hafði gert, þegar hún kom upp úr námunni. En nú v@ru
þau tvö ein.
„Þú. .. .!“ sagði hann líka alveg eins og þá, — „þú. .. .!“
Aníta leit á hann, en hann gat ekki lesið svip hennar. Það
gat liann aldrei.
„Hvers vegna ferðu — svona?“ spurði hann byrstur.
„Hvað átti ég að gera?“ spurði hún stillilega. „Ég tók það
ekki upp hjá sjálfri mér.!‘
„En þú fórst, án þess að segja aukatekið orð — við mig.
Þú lézt okkur halda. . . . “
Allt í einu dró hann hana að sér og vafði hana öraaum,
fast og fagnandi, — eins og hann hafði stundum drevmt
um, en ekki látið eftir sér, — af því að heilinn hafði ráðið
meiru en hjartað. Nú var það gleymt. Allt var gleymt nema
það eitt, að hann hafði hana — og hamingjuna í faðmi sér.
Hann fann, að hún iagði hendur um liálsinn á honum og
hjúfraði sig að barmi hans. Og hann fann varir hennar —
mótstöðulaust.
En allt í einu hörfaði hún frá honum, setti hendurnar
gegn brjótsi hans og leit á hann.
„Sigbritt," hvíslaði hún. „Þið Sigbritt. .. .“
„Við — þú og ég,“ svaraði hann.
„En 'hún — og þú. . . . “
„Nei, engin — nema þú — og ég.“
Hann kyssti hana aftur.
„Eg er nú viss í minni sök. F.g varð viss í gær, þegar þú
hvarfst ofan í námuna og ég var yfir mig kominn af hræðslu.
En eg vildi ekki láta það á mig ganga. ... Eg hugsaði þá
líka til Sigbrittar. .. . og urn Marínó líka. .. .“
„Marínó. .. .“ endurtók hún og rak upp stór augu.
„Hvernig veizt þú um hann?"
„Þú nefndir hann á nafn um daginn, þegar þú stöðvaðir
folann með rakstrarvélinni og féllst í ómegin. Aníta, var
hann.... var. hann faðir drengsins?“
Aníta fór að hlæja, en brátt kom aftur alvörusvipur á
hana.
„Nei,“ sagði hún. „Það er hann, sem ég kallaði frænda
minn hjá ykkur, svo það léti betur í eyrum. Hann var ekki
frændi minn, en hann gekk mér og systur minni í föður
stað.“
„Aníta,“ sagði Hjálmar og tók með báðum höndum um
höfuð hennar og horfði á hana. „Þykir þér dálítið vænt um
29