Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1952, Qupperneq 31

Samvinnan - 01.10.1952, Qupperneq 31
Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. GULLEYJAN Forvitni Jims verður óttanum vfirsterkari, og hann skríður upp á bakka, |>ar sem hann sér veginn að gistihúsinu. Hann felur sig í runnum, og scr skyndilega hvar álta menn koma hlaupandi að húsinu, en einn þeirra heklur á lampa. Fyrir þeim er blindi betlarinn, og hann hrópar: Brjótið niður hurðina! Inn með ykkur! hrópar betlar- inn, og ræningj- arnir brjótast inn i húsið. Bill er dauður, hrópar sá fyrsti þeirra. Leitaðu að lyklunum að kistunni, er svarað. Hér hefur einhver komið á undan okkur, er hrópað úr glugga gisti- hússins. Kistan er opin og kortið er horfið! Strákormurinn hlýtur að hafa það, hrópar betlarinn. Finn- ið hann! I>að terður háreisti í húsinu, er ræningjarnir leita að Jim og móð- urs hans, en þeir finna þau hvergi, og kortið dýrmææta virðist þeim glatað. Þegar hófadynurinn nálgast, hlaupa ræningjarnir í allar áttir. Skiljið mig ekki eftir, drengirl hrópar betlarinn, og þýtur í ör- væntingu sinni úl á veginn. næstu hæð. Heyrið þið þetta? Það er flautað tvisvar, og þeir hrópa: Tollverðirnir eru að koma! Forð- um okkurl þegar þið eruð rétt að verða rík- ir menn! A ég að vera betlari á- fram, þegar kortið skipstjórans gæti gert okkur flugríka menn! Hann hleypur beint í veg fyrir einn hestinn, en riddarinn verður of seinn til að stöðva klárinn, svo að betlarinn verður undir hófum hans. um að hann sé látinp, segir komumaður, er Jim og móðir hans ganga fram. Eg heiti Dance og er tollfor- ingi. Ég heyrði að það væru einhver vand- ræði hér útfrá. Jim og móðir hans segja tollverð- Eg held að ég Ég skal koma inum alla söguna, og þau ganga hafi það hér í ykkur þangað, inn í krána. Þar er allt á tjá og vasanum, svar- segir Dance og tundri, og tollvörðurinn spyr: aði Jim, og ég með honum Hverju í ósköpunum voru þeir að vildi gjarna ríða þau til leita að? koma því til borgarinnar. Lindsey læknis. 31

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.