Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1957, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.08.1957, Blaðsíða 31
NÝJAR BÆKUR FRÁ íSLENDINGASAGNAÚTGÁFUNNI: • • KONUNGA SOGUR I-III ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefur áður gefið út 39 bindi fornrit- anna, og hafa þau hlotið fádæma vinsældir. Nú koma í útgáfu íslend- ingasagnaútgáfunnar 3 ný bindi, KONUNGASÖGUR I—III, og hefur dr. Guðni Jónsson búið þau undir prentun. í ÞESSUM BINDUM ERU m. a. Sverris saga, Böglunga sögur, Hákonar saga gamla, Ólafs saga Tryggvasonar og Helgisaga Ólafs Haraldssonar. Þó að handritin séu enn í höndum Dana, flytur íslendingasagnaút- gáfan, í ódýrum og vönduðum lesútgáfum, efni þeirra íslenzku þjóð- inni, sem ein allra þjóða getur skilið og lesið hinar ódauðlegu frá- sagnir og ann þeim að verðleikum. Kjörorðið er: Bækur íslendingasagnaútg. inn á hvert íslenzkt heimili HANDRITIN H E I M ÍSLENDINGASAGNAUTGAFAN. S amnin g ur: Sambandshúsinu — Pósthólf 101 Sími 13987 — Reykjavík Ég undirrit.... sem er orðin.. 21 árs og er fjárráða, óska, að mér verði sendar KON- UNGA SÖGUR I—III. sem kosta: Almennt band, svart, brúnt, rautt kr. 340,00. Skinnkjölur og horn, svart band kr. 380,00. (Strikið út það, sem ekki á við) og fylgir hér með 1. afborgun, kr. 100,00 (greiði ég við móttöku 1. afborgun kr. 100.00) og síðan greiði ég kr. 100.00 mánaðarlega, unz kaupverðið er að fullu greitt. Standi ég ekki í skilum, fellur í gjalddaga allt, sem ég á ógreitt af andvirði bókanna. Eignarréttinn að umræddum bókum heldur seljandi, unz kaupverðið er að fullu greitt. 1957 NAFN ........................... HEIMILISFANG FÆÐINGARD. OG ÁR ............... STAÐA ....... POSTSTOÐ ............................ SIMI .............................. ATH. Þeir, sem óska að greiða bækurnar í eitt skipti fyrir öll, fá 10% afslátt. Kvartanir vegna galla á bókunum ber að tilkynna innan mánaðar frá móttöku þeirra, að öðrum kosti verða þær ekki teknar til greina. SAMVINNAN 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.