Samvinnan - 01.08.1985, Page 2

Samvinnan - 01.08.1985, Page 2
Kynningarstörf fyrir bættum fiskgæðum GERUM GOÐAN FISK BESTAN Vandvirkni sjómanna og starfsfólks í frystihúsum hefur skapað íslenskum fiski heimsfrægð fyrir gæði en við megum aldrei slaka á Stöðug vandvirkni í snyrtingu og pökkun, hreinlæti og rétturklæðnaðurgeragæfumuninn. Gleymum ekki sótthreinsun á höndum og hönskum. Rétt höfuðfat getur komið í veg fyrir slæm óhöpp. Aðskotahlutir í fiski fella hann í gæðamati. Skilum íslenska fiskinum til neytandans sem þeim besta. ' ■ : M i i

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.