Samvinnan - 01.08.1985, Page 52

Samvinnan - 01.08.1985, Page 52
AUK hf. 15.125 ORYGGISKORT r r VELSÍJORANS Skipaþjónusta ESSO eykur öryggi sjómanna Margir þættir stuðla að öryggi íslenskra sjó- manna. Traust sjcipaþjónusta ÉSSO gegnir þar stóru hlutverki. Aður en haldið er úr höfn ganga starfsmenn skipaþjónustu ESSO úr skugga um að bestu fáanleg smurefni, ESSO SMUROLIUR, séu til staðar á sérhvert tæki skipsins. Þeir gefa góð ráð og sjá til 3ess að vélstjórinn hafi í hönqunum nákvæmt smurkort: ORYGGIS- KORT VELSTJORANS. Þótt þjónustumenn ESSO vinni hratt er ekki flanað að neinu, því þeim er fullljóst hve mikilvæg rétt smurefni eru öryggi allrar skipshafnarinnar. Þetta veit vélstjórinn líka mæta vel. t>ú þekkir merkið - eldci er þjónustan síðri OLÍUFÉLAGIÐ HF SwK

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.