Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 2

Neisti - 01.03.1970, Blaðsíða 2
LandvínníngastyrjÖld ísraela Nú fyrir skömmu réðust Israelar á stáliðjuver í Abu Zabal, útborg Kaíró, 70 óbreyttir borgarar voru drepnir, 98 særðir. Þessi árás vai sú mesta er Israelar hafa gert á Egyptaland sfðan I 6 daga stríðinu og aldrei sfðan þá hafa jafn margir óbreyttir borgarar verið drepnir I á- rásarferðum Zíonistana yfir arabískt land. Israelar létu strax þau boð út ganga að árás þessi væri mistök, þeim .. hefði aldrei til hugar komið að ráðst á almenna borgara. Þeir gerðu gongu af truarlegum áhuga. . aðeins árásir á hernaðarmannvirki. Þennan söng þekkjum við. Þennan heldur einnig vegna þess að söng hafa Bandarfkjamenn kyrjað I Víetnam I hvert skipti er þeir hafa Palestina er a krossgotum gert loftárásir á Norður-Vfetnam. Arásir þessar voru gerðar með Phantomþotum, bandarískum, og nú iSRAELÍ' KORT YFIR landvinninga ZIONISTA. Evrópu, Asíu og Afríku og er raunveruleg miðstöð pól- hafa,Bandikjamenn boðað afhendingu 100 Phantomþotna I viðbót til Israela. ití:sks^vald^og er hernaðar- Þær munu sjá um að bera Aröbum gjafir Israela með kveðju frá USA, napalmið. Enginn þarf að halda, að þessar árásir Israela sér "mistök". Þær eru liður I áframhaldandi landvinningastyrjöl þeirra á hendur hinum arabisku rfkjum, sem háð er með þegjandi samkomulagi Bandaríkja- stjórnar. legur miðpunktur til yfir- drottnunar í heiminum." Yigal Allon, 1967: "Öryggi á norðurlandamærunum krefst þess að við hörfum ekki frá Gólanhæðum í Sýrlandi. Jórd- an verður að skipta löndum í austri milli Israels og Jórdaníu." Það er mjög algengt á vesturlöndum að líta á Is- rael sem meinlaust smáríki og griðastað hinna hund- eltu gyðinga jarðarinnar; umkringt af fjandsamlegum ofstækisfullum Arabaríkjum. Allt kapp er lagt á að við- halda þessari þjóðsögu og reynt að fá almenning til þess að líta á Israel, sem skjól þeirra, sem komust undan í ofsóknum nazista. Saga zíonismans er síð- ur en svo glæsileg. Aður en og á meðan nazistar of- sóttu og myrtu milljónir evrópskra gyðinga, héldu zíonistar fram nær sömu kynþáttafordómunum og naz- istar, þ.e. að gyðingar gætu ekki samlagast öðrum þjóðum. Eftir að zíonistar tóku að brjóta undir sig land í Palestínu gengu þeir erinda brezkrar heimsvaldastefnu og eftir stofnun Israels- ríkis hefur það gætt efna- hagslegra, pólitískra og hernaðarlegra hagsmuna bandarísks auðvalds í Aust- urlöndum nær. Arieh Uttman, 1952: "Stór- Israel sem teygði sig frá Irak til Súez yrði sterkt ríki# fært um að tryggja frið og jafnvægi í Mið-Aust- urlöndum." Ben Gurion, í ræðu daginn sem Israelsríki var stofnað: "Frelsisstríð okkar hefur breyzt úr varnarstyrjöld í árásarstyrjöld.” Ben Gurion, 1952: "Allir skyldu gera sér ljóst, að Israel er ávöxtur styrj- aldar og að Israel mun ekki sætta sig við núverandi landamæri. Israelska heims- veldið mun teygja sig frá Níl til Efrat." Ben Gurion, 1969: "Eg vil að við myndum það Israel sem okkur dreymir um. Við höfum ekki náð því marki sem við settum okkur...Nei Israelsríki eins og okkur Það kann að vera að ein- hverjir ímyndi sér að styrj-dreymir um það er ekki enn aldir og landvinningar Isra-til. elsmanna séu tilviljun eða Við erum smáþjóð I raun og veru hafa zíon- istar ekki meira tilkall til Palestínu en t.d. hvíti minnihlutinn í Ród- esíu til þess lands. Og ef þeir sem e.t.v. eru afkomendur þeirra sem hrökkluðust frá Palest- ínu fyrir um 2000 árum eiga tilkall til lands- ins, eiga þá t.d. Arabar sem hraktir voru frá vest- ari bakka Jórdan í hitteð fyrra ekki sama rétt. neisU 3-TÖLUBLAÐ 8. ÁRGANGUR nauðvörn, en allir sem kynna sér orð zíonískra leiðtoga geta sannfærzt um að hér er um markvissa stefnu að ræða. NOKKRAR TILVITNANIR Weisman, 1908: "Eg veit að guð gaf sonum Israels Pal- estínu, en ég veit ekki hvar landamærin eru". Dr. Natum Goldman, 1947: "Gyðingar hefðu getað fengið Uganda, Madagaskar eða hvaða landsvæði sem var til þess að byggja upp gyð- okt. Menahem Bigen, 12. "Að mínu áliti ættum við að ráðast á Arabaríkin, vegna þess að með því móti ynnum við tvennt; í fyrsta lagi eyddum við herjum Ar- aba; í öðru lagi færum við út yfirráðasvæði okkar.” Yetzahak Rabin, 1967: "Ger- um skyndiárás á Sýrland, tökum Damaskus, steypum Abu Zabal eftir árásina: sært fólk á sjúkrahúsi. Golda Meir, 1967: "Isra- elsmenn munu ekki hörfa frá neinum af þeim svæðum sem tekin voru í sexdagastríð- inu." Abraham Harman, 1967:"Isra- elsmenn hafa í hyggju að halda herteknu svæðunum til 1955:þess að trýggja öryggi sitt og til þess að nálgast pól- itísk markmið.” Moshe Dayan, 1967: "Efna- hagslega er okkur það kleyft (að taka við íbúum herteknu svæðanna), en ég held að það sé ekki það sem við ósk- um eftir. Það myndi gera Isr- ael áð tveggja þjóða landi e.t.v. með Araba í meiri- ingaríkið. En gyðingar viljahjarta gyðingaþjóðarinnar aðeins Palestínu, ekki ein- í endurfæðingu hennar." stjórninni og förum svo heim.hluta í staðinn fyrir Gyð- Leví Eskol, 1967:"Jerús- mgariki; alem og Gaza-spildan munu Moshe Colle, 1968: "Við áfram tilheyra Israel. Isra- verðum að hraða landnámi í el án Jerúsalem er höfuð- Jórdandal.” laust Israel. Jerúsalem er Valdníðsla (Framh.) A R Z 1970 . i LeÁfur Jóelsson Útgefandi: Æskulýðsfylkingin — samband ungra sósíalista greindar þátttaka I nemendaþinginu. Af þessu má sjá, hvert hlutskipti nemendum M.A. er ætlað, þeir eiga aS vera einföld móttökutæki til í- tnoSslu og hagræSingar en gagnrýni og sjálfstætt mat mega hvergi koma til. En nemendur M.A. eru aS vakna, þeim er aS verSa ljóst, aS baráttumálum ná þeir ekki fram nema I samstilltri, skipulagSri bar- áttu. 1 ÞjóSviljanum 1. marz er viStal við Steindór Steindórsson skólameist- Abba Eban, 1969: "Það mun aldrei verða hörfað til _ þeirra landamæra, sem giltu reka nemendur úr skóla og taka þá fyrir júní-styrjöldina eða aftur, aS því tilskyldu aS þeir hafi vopnahléslínunnar frá 1948. engin afskipti af félagsmálum. - Því Og þótt við séum fúsir að var hnýtt við ÞjóSviljagreininni, að ræða landamærin og hægt sé Steindór væri alvanur málamiSlun, að semja um þau eru vissir þar sem hann hefSi veriS sattasemj- staðir sem við munum aldrei ari NorSur- og Austurlands Ifjölda hvika frá." ára. Því má bæta viS,aS I fyrsta skipti, sem verkfall var háS fyrir j . norSan eftir aS Steindór gerSist sátta- v ram •) semjari varleitaS tilhans,en eftir hersveitir Þjóðfrelsis- þaS hefur ætfS veriS leitaS til sátta- fylkingar Laos nefndar semjara I Reykjavík. Alkunn ljúf- "hersveitir Norður-Vxet mennska Steindórs skfn allsstaSar Nam" Þess vegna ljúga f gegn. helztu f jölmiðlar á Is- Þátttakendur á þinginu vorunefnd- landi stöðugt um ástand- ara. ÞaS stendur m.a., aS Steindór ir skrópistar, drykkjuræflar og aum-r Laos , Víetnam og alls miSli málum af sinni alkunnu ljúf- ingjar, og þannig reynt aS brjóta staðar annars staðar þar mennsku. Já S.S.: "miSlar" málum niSur sjálfsvirSingu þeirra og ein- sem alþýðan hefur risið meS alkunnri valdníSslu, meS því aS angra þá. upp gegn kúgurum sínum. 2

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.